31.10.2013
Bangsadagurinn
Bangsadagurinn var haldin hátíðlegur á bókasafni skólans föstudaginn 25. október en alþjóðlegi bangsadagurinn er 27. október.
Síðan 1998 hafa bókasöfn á Norðurlöndum haldið Bangsadaginn hátíðlegan. Það er einkar viðeigandi að tengja bangsa og...
Nánar25.10.2013
Skipulagsdagur mánudaginn 28. október
Skipulagsdagur er í skólanum mánudaginn 28. október og fellur þá öll kennsla niður. Regnboginn er lokaður vegna námskeiðs starfsmanna.
Nánar24.10.2013
Töframaðurinn Einar Mikael
Hinn óviðjafnalegi töframaður Einar Mikael heimsótti Hofsstaðaskóla í morgun og hélt töfrasýningu fyrir nemendur í yngri deild skólans. Einar Mikael heillaði bæði börn og fullorðna sem fylgdust áhugasamir með ótrúlegum sjónhverfingunum.
Nánar23.10.2013
Bangsadagur
Föstudaginn 25. október höldum við sérstaklega upp á bangsadaginn á bókasafni skólans með nemendum í 1. bekk. Þeim er boðið að koma á safnið og hlusta á bangsasögu. Að sjálfsögðu eru allir bangsar velkomnir með hjá börnum á yngra stigi (1.-4...
Nánar22.10.2013
4. ÁS vinnur verkefni um vindinn
Nemendur í 4.ÁS hafa verið að læra um vindinn, áhrif hans og hvernig hægt er að nýta hann.Verkefnið tengist vinnu í náttúrufræði og íslensku. Lesið var ljóðið hans Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar sem heitir Gustur eða gjóla úr bókinni hans Segðu mér...
Nánar18.10.2013
Ný kynslóð Mentorkerfisins
Síðastliðin tvö ár hafa þau hjá Mentor unnið að þróun nýrrar kynslóðar Mentorkerfisins. Fyrsti sýnilegi hluti þess er nýtt viðmót fyrir nemendur og foreldra sem sérstaklega er hannað með spjaldtölvur og snjallsíma í huga. Nýja viðmótið var formlega...
Nánar17.10.2013
Hofsstaðaskólaleikar
Þriðjudaginn 22. og miðvikudaginn 23. október n.k. verður hefðbundið skólastarf leyst upp og haldnir Hofsstaðaskólaleikar. Markmið leikanna er að nemendur skólans vinni saman að fjölbreyttum verkefnum, allir fái að njóta sín með einhverjum hætti og...
Nánar14.10.2013
Grænfáninn afhentur Hofsstaðaskóla í þriðja sinn
Hofsstaðaskóli fékk Grænfánann afhentan í þriðja sinn 10. október s.l. Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning fyrir umhverfisstarf og stefnu í umhverfismálum.
Nánar09.10.2013
Göngum í skólann - frábær árangur
Dagana 5. september – 2. október tóku nemendur Hofsstaðaskóla þátt í alþjóðlega verkefninu „Göngum í skólann“. Í átta daga var samgöngumáti nemenda skráður en þá daga komu að meðaltali 91% nemenda gangandi eða hjólandi í skólann.
Nánar09.10.2013
Bleikur dagur föstudaginn 11. október
Bleikur litur er baráttulitur októbermánaðar. Þennan dag eru allir landsmenn hvattir til þess að sýna samstöðu, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi.
Nánar03.10.2013
Ella umferðartröll í 1. og 2. bekk
Nemendur í 1. og 2. bekk skemmtu sér vel þegar þeir horfðu á leikritið um Ellu umferðartröll sem sýnt var í Regnboganum í vikunni. Leikritið fjallaði um strák og tröllastelpu sem hafði þurft að fara til byggða. Þau lentu í ýmsum ævintýrum í...
Nánar26.09.2013
Komdu og skoðaðu fjöllin
Þessa dagana eru nemendur í 2. bekk að vinna verkefnið Komdu og skoðaðu fjöllin. Nemendur hafa kynnt sér ýmis fjöll, sögu þeirra og lært um hvernig fjöllin myndast. Einnig skapa nemendur sér sitt „ævintýrafjall“ sem þau skíra og búa til sögu um...
Nánar