18.09.2013
Bókasafnsdagurinn
Þann 9. september var bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegur á bókasafni skólans. Dagurinn er haldinn hátíðlegur til að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í samfélaginu. Slagorð dagsins var: Lestur er bestur- spjaldanna á milli.
Nánar17.09.2013
Vinnustofa í Danmörku
Í ágúst s.l. bauð Landsskrifstofa eTwinning tveimur kennurum frá Hofsstaðaskóla og Flataskóla í Garðabæ á vinnustofu til Danmerkur. Aðalmarkmiðið var að skoða hvernig hægt væri að vinna með spjaldtölvur, norrænar bókmenntir og sögur en einnig að koma...
Nánar16.09.2013
Landnámið og Leifur heppni
Í haust hafa nemendur í 5. bekk verið að læra um Leif heppna og landnámið. Í tengslum við þá vinnu fóru nemendur ásamt kennurum í vettvangsferð á safnið 871±2 og skoðuðu Landnámssýninguna. Á sýningunni fræddust þeir um landnám í Reykjavík og skoðuðu...
Nánar16.09.2013
Fjör í íþróttahúsinu
Það var líf og fjör síðastliðinn fimmtudag þann 12. september í íþróttahúsinu í Mýrinni. Íþróttakennarar skólans stóðu þá í ströngu við að hreyfiþroskaprófa alla nemendur í 1. bekk skólans. Þau fengu góða aðstoð frá 9 nemendum í 7. bekk og...
Nánar12.09.2013
Skipulagsdagur 13. september
Föstudagurinn 13. september 2013 er sameiginlegur skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Garðabæ. Kennsla fellur niður en opið er í tómstundaheimilinu Regnboganum
Nánar06.09.2013
Norræna skólahlaupið
Ánægðir nemendur og starfsmenn Hofsstaðaskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu miðvikudaginn 4. september í góðu veðri, sól og blíðu. Þátttakendur gátu valið um að hlaupa eða ganga, en 93% nemenda fóru a.m.k. einn hring eða 2,5 kílómetra og þeir sem...
Nánar06.09.2013
Fyrstu skóladagarnir í 1. bekk
68 nemendur byrjuðu í 1. bekk þetta haustið. Á hverjum morgni streyma í Höllina mörg börn en þar er heimasvæði þeirra. Fyrstu tvær vikurnar hafa gengið mjög vel og starfið hefur verið fjölbreytt.
Nánar06.09.2013
Höldum skólalóðinni hreinni
Fimmtudaginn 5. september fóru nemendur í 3. ÓHG með kennaranum sínum að týna rusl á skólalóðinni í kringum skólann. Bekkurinn stóð sig vel eins og sést á meðfylgjandi myndum.
Nánar04.09.2013
Foreldrafélagið gefur 9 Ipad tæki
Hofsstaðaskóla barst höfðingleg gjöf í vikunni. Gjöfin, sem er 9 iPad tæki, er frá foreldrafélagi skólans og erum við afar þakklát fyrir hana. IPad tækin munu nýtast mjög vel í skólastarfinu sem námstæki. Þau gefa okkur möguleika á að þróa betur...
Nánar04.09.2013
Hreyfimyndagerð í 5. bekk
Nemendur í 5. bekk munu í vetur sækja námskeið í hreyfimyndagerð. Námskeiðið verður kennt í hringekju og mun hver hópur fá 6 skipti eða samtals 9 kennslustundir til að kynnast hreyfimyndagerðinni og prófa sig áfram. Nemendur byrja á því að kynnast og...
Nánar03.09.2013
Vetrarstarfið hjá Kórnum
Kór Hofsstaðaskóla er að hefja vetrarstarfið. Kórinn er fyrir stráka og stelpur í 4.-7. bekk. Í kórnum verða sungin fjölbreytt lög, sígild og popplög og keðjusöngvar. Kórinn kemur fram við ýmis tækifæri. Fastir liðir eru að sungið verður í jólastund...
Nánar30.08.2013
Haustfundir
Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum nemenda verða haldnir dagana 5.–12. september 2013. Fundirnir hefjast kl. 8.30 og standa til 9.30. Fundur með foreldrum í 1. bekk verður síðdegis miðvikudaginn 11. september. Nemendur mæta í skólann skv...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 65