Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.08.2016

Menntabúðir í upplýsingatækni

Menntabúðir í upplýsingatækni
Undirbúningur skólastarfsins hófst af fullum krafti fimmtudaginn 11. ágúst á Menntabúðum í upplýsingatækni fyrir kennara . Kennarar allra skólanna mættu í Garðaskóla þar sem boðið var upp á tvo stutta fyrirlestra. Sigurður Haukur Gíslason...
Nánar
05.08.2016

Nýtt skólaár 2016-2017

Nýtt skólaár 2016-2017
Hofsstaðaskóli verður settur þriðjudaginn 23. ágúst. Nemendur mæta í bekkjarstofur til umsjónarkennara kl. 9.00 7. bekkur kl. 9.30 6. bekkur kl. 10.00 5. bekkur kl. 10.30 4. bekkur kl. 11.00 3. bekkur kl. 11.30 2. bekkur Foreldrar eru...
Nánar
23.06.2016

Sumarleyfi

Sumarleyfi
Skrifstofa skólans er lokuð vegna sumarleyfa til 2. ágúst n.k. Hægt er að senda erindi á netfang skólans: hskoli@hofsstadaskoli.is Gleðilegt sumar, hittumst heil í ágúst
Nánar
13.06.2016

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2016-2017

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2016-2017
Nú eru innkaupalistar fyrir skólaárið 2016-2017 komnir á vefinn. Þeir eru birtir nú í sumarbyrjun með fyrirvara um breytingar​. Eins og fyrri ár hvetjum við nemendur til að nýta það sem til er frá fyrri árum.
Nánar
09.06.2016

Skólaslit

Skólaslit
Skólaslit voru í Hofsstaðaskóla 9. júní. Nemendur í 5. og 6. bekk mættu á sal skólans. Veitt voru verðlaun fyrir nýsköpun í 5. bekk og lampasamkeppni í 6. bekk. Að athöfn lokinni kvöddu nemendur kennara sína í stofum. Nemendur í 1.-4. bekk kvöddu...
Nánar
07.06.2016

Sólríkur íþróttadagur

Sólríkur íþróttadagur
Þriðjudaginn 7. júní var íþróttadagur. Veðrið var eins og best verður á kosið, sól og blíða og því allir í sólskinsskapi. Nemendum var skipt niður á stöðvar þar sem farið var í ýmsa skemmtilega leiki, þrautir og keppnir. Eftir útiveruna söfnuðust...
Nánar
06.06.2016

Náttúrufræði hjá 5.bekk á vordögum

Náttúrufræði hjá 5.bekk á vordögum
Á vordögum fræddust nemendur 5. bekkja um náttúruna og skoðuðu lífverur í nágrenni skólans. Fyrst lásu nemendur valda kafla úr námsbókinni „Líf á landi“ og tóku þátt í spurningakeppni úr hverjum kafla sem unnin var í netforritinu Kahoot. Nemendum...
Nánar
06.06.2016

Fiskaþema á yngra stigi

Fiskaþema á yngra stigi
Undir lok vorannar hafa nemendur í 1. – 4. bekk verið í fiskaþema. Hver árgangur setti sér markmið og vann út frá þeim ýmis verkefni. Fiskikóngurinn er pabbi í skólanum og hann gaf okkur nokkra fiska sem voru til sýnis fyrir nemendur. Nemendur voru...
Nánar
03.06.2016

Danskir nemendur úr Moleskolen í heimsókn

Danskir nemendur úr Moleskolen í heimsókn
Í dag föstudaginn ​3. júní fengum við góða gesti í heimsókn til okkar í skólann. Það voru 44 nemendur úr 7. bekk í Moleskolen í Danmörku ásamt kennurum og foreldrum. Hafdís aðstoðarskólastjóri bauð hópinn velkomin í skólann en nemendur í 7. bekk...
Nánar
31.05.2016

Vorferð 4. bekkja á Akranes

Vorferð 4. bekkja á Akranes
Mánudaginn 30. maí fóru nemendur og kennarar 4. bekkja í vorferð upp á Akranes. Markmið ferðarinnar var að sækja sér fróðleik á Safnasvæði Akranes. Safnasvæðið hefur á undanförnum árum skipað verðugan sess sem eitt helsta aðdráttarafl Akraness. Það...
Nánar
24.05.2016

Eftirtekarverður árangur í NKG 2016

 Eftirtekarverður árangur í NKG 2016
NKG eða Nýsköpunarkeppni grunnskólabarna er hugmyndasamkeppni fyrir nemendur í 5. 6. og 7. bekk í grunnskóla. Keppnin var nú haldin í 24 sinn. Í ár bárust rúmlega 1700 hugmyndir í keppnina en dómnefnd valdi hugmyndir 40 nemenda til þátttöku í...
Nánar
23.05.2016

Öryggi barna í bíl

Öryggi barna í bíl
Samgöngustofa hefur gefið út góðan og vandaðan rafrænan bækling um öryggi barna í bíl Eins og nafnið gefur til kynna má finna í honum leiðbeiningar til að tryggja sem best öryggi barna í bílferðum, hvaða bílstóll hentar hvaða aldri, um Isofix -...
Nánar
English
Hafðu samband