18.11.2016
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Hofsstaðaskóla föstudaginn 18. nóvember. Hjá yngri nemendum var dagskráin í höndum 3. bekkinga og hófst hún á laginu „Vikivaki“ en Jóhannes úr Kötlum samdi textann við það lag. Í framhaldinu var sagt...
Nánar16.11.2016
Orðagull og íslensk tunga
Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Í framhaldi af því hefur menntamála- og menningarmálaráðuneytið árlega beitt...
Nánar15.11.2016
2. bekkur lærir um land og þjóð
Nemendur í 2. bekk eru að læra um land og þjóð. Einn af föstum liðum í því ferli er að heimsækja Alþingi. Þar fá krakkarnir fræðslu um störf þingsins og tækifæri til að skoða aðstöðuna. Krakkarnir eru ánægðir með fræðsluna og hversu vel er tekið á...
Nánar10.11.2016
Tilkynning vegna veðurs föstudaginn 11. nóvember
Veðurspá sýnir að börn gætu átt erfitt með að ganga í skólann í fyrramálið, föstudaginn 11. nóvember, og er því sérstaklega mikilvægt fyrir foreldra / forráðamenn að fylgjast með fréttum.
An important announcement from The Capital District Fire...
Nánar10.11.2016
Jákvæð og örugg netnotkun
Hafþór Birgisson frá SAFT var með fræðslufund fyrir nemendur í 4. bekk og foreldra þeirra um jákvæða og örugga netnotkun barna í dag, fimmtudaginn 10. nóvember. Í erindi sínu kom hann inn á að internetið er frábær upplýsingaveita og tæki til...
Nánar09.11.2016
Prjónakaffi
Á hverjum vetri, í tengslum við textílmenntakennsluna, er haldið prjónakaffi en þá eru foreldrar og/eða aðrir aðstandendur nemenda hvattir til að mæta í skólann og prjóna með krökkunum. Þetta hefur mælst vel fyrir, Mæting góð, gleði og góður andi...
Nánar09.11.2016
Bebras áskorunin
Vikuna 7. - 11. nóvember taka fjölmargir nemendur í Hofsstaðaskóla þátt í Bebras áskoruninni. Áskorunin er keyrð árlega um allan heim og er hún opin í eina viku. Tilgangur áskorunarinnar er fyrst og fremst sá að leyfa krökkum á aldrinum 6-18 ára að...
Nánar04.11.2016
Leikskólanemendur í heimsókn
Nemendur af vinaleikskólunum Hæðarbóli, Lundabóli og Ökrum hafa komið í sína fyrstu skólaheimsókn í Hofsstaðaskóla. Börnin tóku þátt í samsöng, hlustuðu á upplestur á bókasafninu ásamt því að skoða bækur og vinna verkefni. Það var gaman að fá þessa...
Nánar02.11.2016
Smá stressuð en spennt
Það er alltaf líf og fjör á Hofsstaðaskólaleikum og eru þeir án efa einn af hápunktum skólaársins. Leikarnir hafa skipað fastan sess í skólastarfinu síðan árið 2008 og hefur ríkt almenn ánægja með þá bæði meðal nemenda og starfsfólks. HS-leikarnir...
Nánar30.10.2016
Hofsstaðaskólaleikar 2016
Hofsstaðaskólaleikar (HS-leikar) verða haldnir miðvikudaginn 2. nóvember og fimmtudaginn 3. nóvember. Þá er hefðbundið skólastarf leyst upp. Markmið leikanna er að nemendur skólans vinni saman að fjölbreyttum verkefnum, að allir fái að njóta sín með...
Nánar28.10.2016
Gróska í skólum Garðabæjar
Starfsfólk leik- og grunnskóla sýndi og kynnti þau fjölbreyttu þróunarverkefni sem unnið er að í skólunum á menntadegi sem haldinn var í fyrsta sinn á starfsdegi skólanna 24. október sl. Verkefnin sem kynnt voru fjölluðu m.a. um félagslega virkni og...
Nánar27.10.2016
Allir með endurskinsmerki
Nú þegar það er farið að dimma er MJÖG mikilvægt að börnin og reyndar við öll notum endurskinsmerki eða endurskinsvesti þegar við erum í umferðinni.
Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu. Útsýni ökumanna er...
Nánar