Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.05.2017

1.B skemmtir á sal

1.B skemmtir á sal
Það var fjör í salnum síðastliðinn föstudag en þá sáu nemendur í 1.B um að skemmtidagskrá fyrir nemendur yngri deildar og góða gesti af vinaleikskólum okkar Ökrum og Hæðarbóli. Þema sýningarinnar var Trolls eða Tröllin í tengslum við samnefnda...
Nánar
02.05.2017

Landsmót barnakóra

Landsmót barnakóra
​Kór Hofsstaðaskóla tók þátt í Landsmóti barnakóra sem haldið var í Grafarvogi 28. – 30. apríl. Það var mikið sungið og dansað. Þráinn úr hljómsveitinni Skálmöld kvað með krökkunum, þjóðdansafélag Íslands mætti og kenndi dansa við þjóðþekkt lög...
Nánar
28.04.2017

Lesum meira

Lesum meira
Spurningakeppnin Lesum meira fór fram þriðjudaginn 25. apríl milli 6. bekkja. Mikil stemning og samstaða var innan bekkja en hver bekkur var auðkenndur í bleiku, bláu eða hvítu og var búinn að semja stuðningslög sem sungin voru á keppninni...
Nánar
28.04.2017

1.A skemmtir á sal

1.A skemmtir á sal
Nú hafa krakkarnir í 1.A haldið skemmtun á sal fyrir nemendur á yngra stigi. Skemmtunin fór fram föstudagsmorguninn 28. apríl. Krakkarnir munu miðvikudaginn 3. maí kl. 18:00 bjóða foreldrum sínum á bekkjarkvöld þar sem krakkarnir stíga aftur á svið...
Nánar
27.04.2017

Heimsókn stúlkna úr Barnaskóla Hjallastefnunnar

Heimsókn stúlkna úr Barnaskóla Hjallastefnunnar
Fimmtudaginn 27. apríl komu sex hressar stúlkur úr Barnaskóla Hjallastefnunnar í heimsókn til okkar í Hofsstaðaskóla. Þær byrja í Hofsstaðaskóla í haust og fara þá í 5. bekk. Stúlkurnar komu til að kynna sér skólann betur og skoða sig um. Þær eru...
Nánar
27.04.2017

Bókaverðlaun barnanna 2017

Bókaverðlaun barnanna 2017
Bækurnar Pabbi prófessor og Dagbók Kidda klaufa: hundaheppni hlutu Bókaverðlaun barnanna sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Borgarbókasafninu á sumardaginn fyrsta. Pabbi prófessor er eftir Gunnar Helgason. Dagbók Kidda klaufa er eftir Jeff...
Nánar
26.04.2017

Vorboðinn

Vorboðinn
Nemendur í 1. bekk fengu heimsókn frá Kiwanismönnum í Garðabæ. Kiwanismenn eru árlegir vorboðar því undanfarin ár hafa þeir komið færandi hendi og gefið 1. bekkingum reiðhjólahjálma. Mikilvægt er að foreldrar aðstoði börnin sín við að stilla böndin í...
Nánar
21.04.2017

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar
Óskum öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn. Hér í Hofsstaðaskóla er sól í sinni og bjart framundan.
Nánar
07.04.2017

Páskafrí

Páskafrí
Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstudagurinn 7. apríl. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 18. apríl. Fimmtudagurinn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er einnig frí í skólum. Vonum að börnin og fjölskyldur þeirra eigi...
Nánar
06.04.2017

Árshátíð 7. bekkja

Árshátíð 7. bekkja
Glæsileg, frumleg, fjörug og skemmtileg árshátíð nemenda í 7. bekk í Hofsstaðaskóla fór fram miðvikudagskvöldið 5. apríl. Hefð er fyrir því að nemendur fái að velja þema og að þessu sinni varð DISNEY fyrir valinu. Nemendur sjá sjálfir um að búa til...
Nánar
30.03.2017

Skóli seiða og galdra í boði 5.GHS

Skóli seiða og galdra í boði 5.GHS
Föstudaginn 24. mars sáu nemendur í 5. GHS um að skemmta samnemendum í 5.-7. bekk. Þau lögðu mikla vinnu í undirbúning fyrir skemmtunina og sömdu m.a. skemmtilegt leikrit sem bar heitið Leyndarmál lukkudrykksins. Höfundur leikritsins er Kristín Maja...
Nánar
29.03.2017

Reiðhjól og góðar fyrirmyndir

Reiðhjól og góðar fyrirmyndir
Nú er daginn tekið að lengja og þá vex umferð barna í umferðinni, bæði við leik og á leið til og frá skóla. Því er við hæfi að rifja upp nokkur atriði varðandi umferðaröryggi sem gott er að hafa í huga. Umferðarfræðsla í grunnskólum ber mestan...
Nánar
English
Hafðu samband