17.02.2017
Komutími frá Reykjum
Vorum rétt í þessu að fá þær fréttir að hópurinn sem er að koma frá Reykjum var að keyra upp úr Hvalfjarðargöngunum. Áætlum því að þau verði við skólann um kl. 14:00-14:15.
Nánar15.02.2017
Útskriftir hjá drekaklúbbnum
Nýjustu fréttir af drekaklúbbnum sem hóf göngu sína í kringum áramót eru þær að samtals hafa nemendur í klúbbnum lesið 336 bækur. Bókunum sem nemendur lesa er skipt í 5 þyngdarflokka. Þegar nemendur hafa lesið 8-10 bækur í hverjum þyngdarflokki...
Nánar15.02.2017
Dagur leikskólans
6. febrúar er tileinkaður leikskólanum ár hvert. Þennan dag fengum við nemendur leikskólans Akra í heimsókn en þeir ákváðu að gera sig sýnilega fyrir utan leikskólann og buðu nemendum Hofsstaðaskóla uppá söngatriði á skólalóðinni. Takk fyrir komuna...
Nánar15.02.2017
Vinaleikskólar í heimsókn
Nemendur af vinaleikskólunum Hæðarbóli, Lundabóli og Ökrum hafa komið í heimsókn til okkar í janúar og febrúar. Markmiðið var að kynnast Regnboganum tómstundaheimili skólans og borða hádegismat með 1. bekkingum.
Nánar10.02.2017
5. ÓP skemmti á sal
Í dag föstudaginn 10. febrúar sáu nemendur í 5. ÓP um að skemmta samnemendum í 5.-7. bekk. Buðu þau upp á fjölbreytt og skemmtileg atriði. Umgjörðin var hæfileikakeppni þar sem hver þátttakandinn af öðrum kom frá og sýndi hæfileika sína. Spilað var á...
Nánar08.02.2017
Skólahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 8. febrúar. Þar kepptu sjö nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í Héraðshátíð sem haldin verður fimmtudaginn 23. mars n.k. kl...
Nánar03.02.2017
Nemendur í 2. bekk læra um hvali
Nemendur í 2.bekk eru þessa dagana að læra um hafið og stærstu lífverur jarðarinnar, Hvali. Af því tilefni fóru þeir með kennurum sínum í Hvalasafnið. Þar var margt fróðlegt að sjá en á safninu eru 23 manngerð hvalamódel í raunstærð. Þetta er því...
Nánar03.02.2017
Sterk liðsheild
Í þessari viku fengum við í Hofsstaðaskóla góðan gest í heimsókn, Þorgrímur Þráinsson kom til okkar og ræddi við nemendur í 6. – 7. bekk og svo kom hann aftur og ræddi við nemendur í 4.-5. bekk. Hann flutti erindi sem hann kallar Sterk liðsheild og...
Nánar03.02.2017
4.B skemmti á sal
Nemendur yngra stigs koma saman á föstudagsmorgnum kl. 9:10 annað hvort til að syngja eða til að njóta skipulagðrar skemmtunar sem einn bekkur sér um. Í dag föstudagsmorguninn 3. febrúar var komið að 4.B að sjá um skemmtiatriðin. Undanfarið hefur...
Nánar01.02.2017
Nemendur og foreldrar spila vist
Kennari, nemendur og foreldrar í 5. ÓP hittust þriðjudagskvöldið 31. janúar á bekkjarkvöldi og spiluðu vist og skemmtu sér konunglega. Einn nemandi í bekknum missti út úr sér við foreldra sína að hann gæti ekki beðið eftir að spila við þau FJARVIST...
Nánar31.01.2017
100 daga hátíð
Það er líf og fjör í Hofsstaðaskóla í dag. Nemendur í 1. bekk hafa nú verið 100 daga í skólanum og af því tilefni er haldin 100 daga hátíð. Ýmislegt skemmtilegt er gert til hátíðabrigða og börnin mæta í náttfötum. Farið er í skrúðgöngu um allan...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 6
- 7
- 8
- ...
- 103