07.03.2018
Förum í fjallið!
Góðan dag, veðurútlit í Bláfjöllum er gott svo farið verður í fjallaferð eins og ætlað var. Vekjum athygli á því að allir verða að vera vel klæddir því það getur orðið mjög kalt. Gleymum ekki hollu og góðu nesti sem er nauðsynlegt í ferð sem þessari...
Nánar07.03.2018
Lestrarátaki Ævars vísindamanns lokið
Nú er Lestrarátaki Ævars vísindamanns lokið. Það stóð yfir í janúar og febrúar og skiluðu sér alls 228 lestrarmiðar kassann góða á bókasafninu. Samtals hafa nemendur því lesið 684 bækur í átakinu. Það verður spennandi að sjá hvort nafn einhvers...
Nánar05.03.2018
Skólaþing Garðabæjar miðvikudaginn 7. mars kl. 17:30
Skólaþing Garðabæjar verður haldið miðvikudaginn 7. mars nk. frá kl. 17:30-19:30 í sal Flataskóla við Vífilsstaðaveg. Íbúar, foreldrar/forráðamenn og aðrir áhugasamir um skólamál, eru velkomnir á skólaþingið til að taka þátt í umræðum um...
Nánar05.03.2018
Fjallaferð 5.-7. bekkja
Allir nemendur í 5. 6. og 7. bekk í skólanum fara í fjallaferð í Bláfjöll fimmtudaginn 8. mars ef veður leyfir. Ef svo vill til að ferð fellur niður verður það sett á heimasíðuna strax um morguninn. Nemendur mæta í skólann þennan dag eins og...
Nánar04.03.2018
Bingó 20. mars kl. 18-20
Foreldrafélag Hofsstaðaskóla stendur fyrir bingó þriðjudaginn 20. mars kl. 18-20. Bingóið verður í hátíðarsal Hofsstaðaskóla og verður Gunnar Helgason leikari, leikstjóri og rithöfundur bingóstjóri. Húsið opnar kl. 17:30 og eru allir velkomnir.
Nánar01.03.2018
Öryggismyndavélar
Stafrænar öryggismyndavélar hafa verið settar upp innanhúss, í anddyrum og miðrými Hofsstaðaskóla. Með þeim er hafin rafræn vöktun skólahússins í þeim tilgangi að varna því að eigur séu skemmdar eða farið um húsið í leyfisleysi. Myndavélar hafa verið...
Nánar23.02.2018
Kynningarfundur fyrir foreldra væntanlegra 1. bekkinga
Kynningarfundur fyrir foreldra væntanlegra nemenda í 1. bekk haustið 2018 verður haldinn í skólanum fimmtudaginn 1. mars nk. kl. 17.30-18.30.
Nemendur og starfsmenn kynna skólann og segja frá því sem þeim finnst markverðast í starfinu. Að lokinni...
Nánar23.02.2018
Innritun barna í 1. og 8. bekk
Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2012) og 8. bekk (f. 2005) fer fram dagana 26. febrúar - 20. mars nk. Innritað er rafrænt á íbúavefnum Mínum Garðabæ.
Athugið að nauðsynlegt er að innrita þá nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla. Innritun lýkur 20...
Nánar20.02.2018
Viðvörun vegna slæmrar veðurspár 21.2.2018.
Vegna slæmrar veðurspár fyrir miðvikudaginn 21. febrúar eru forráðamenn beðnir um að fylgjast með tilkynningum frá Almannavörnum. Tómstundheimilið Regnboginn verður opið en ljóst að fylgja þarf börnunum alla leið inn.
Nánar20.02.2018
Vetrarleyfi grunnskóla
Vikuna 19. - 23. febrúar er vetrarleyfi grunnskólanna í Garðabæ. Opið er í tómstundaheimilinu Regnboganum frá kl. 8.00 til 17.00 fyrir börn sem búið er að skrá í vistun þessa viku. Skrifstofa skólans er lokuð en hægt er að senda erindi í tölvupósti:...
Nánar16.02.2018
Áætlaður komutími frá Reykjum er kl: 14:15
Áætlaður komutími hópsins frá Reykjum er kl. 14:15. Hópurinn nú kominn í gegnum Hvalfjarðargöngin (13:30)
Vinsamlegast sýnum tillitssemi á bílastæðinu við skólann og lokum ekki aðkomunni fyrir rútunni eða öðrum sem þurfa að komast um.
Nánar16.02.2018
Dvölinni lokið á Reykjum
Nú er dvöl nemenda í 7. bekkjum skólans lokið á Reykjum. Hópurinn lagði af stað heim úr skólabúðunum klukkan 11. Kennarar verða í sambandi um kl. 12:30 og láta vita af "lendingartíma við skólann". Við biðjum ykkur vinsamlegast að fylgjast með hérna...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 113