Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.09.2022

Skólahlaup

Skólahlaup
Föstudaginn 23. september tóku nemendur skólans þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Nemendur fóru hlaupandi eða gangandi samtals 1420 km, að meðaltali 2,9 km á nemanda. Með þátttöku í skólahlaupinu er leitast við að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig...
Nánar
19.09.2022

Skipulagsdagur 20. september

Skipulagsdagur 20. september
Þriðjudagurinn 20. september er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður. Frístundaheimilið Regnboginn er opinn fyrir börn sem búið er að skrá.
Nánar
06.09.2022

Göngum í skólann hefst 7. september

Göngum í skólann hefst 7. september
Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org) Verkefnið verður sett í sextánda sinn miðvikudaginn 7. september og lýkur því formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 5. október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka...
Nánar
02.09.2022

Matsferill í stað samræmdra prófa

Matsferill í stað samræmdra prófa
Samræmd könnunarpróf verða ekki lögð fyrir á þessu skólaári og fram til 2024. Með lagabreytingu í sumar hefur skyldu um lagningu prófanna verið frestað á meðan unnið er áfram að þróun nýs samræmds námsmats, Matsferils, sem leysa mun samræmdu prófin...
Nánar
30.08.2022

Haustfundir með forráðamönnum

Haustfundir með forráðamönnum
Haustfundir með forráðamönnum verða haldnir 7. - 13. september. Lögð er rík áhersla á að forráðamenn mæti á fundina því þar verður mikilvægum skilaboðum miðlað. Fyrir fundina verða sendar út hagnýtar upplýsingar sem hægt er að spyrja nánar um en...
Nánar
24.08.2022

Frístundabíllinn hefur akstur 29. ágúst

Frístundabíllinn ekur á starfstíma skólanna alla virka daga kl. 14.15-17:10, frá 29. ágúst til 19. desember á haustönn og frá 2. janúar til og með 7. júní, með hléi í páskafríinu á vorönn. Frístundabíllinn ekur í vetrarfríi skóla í febrúar sem og á...
Nánar
23.08.2022

Fjarvistaskráningar og leyfisóskir

Fjarvistaskráningar og leyfisóskir
Í upphafi nýs skólaárs eru gerðar breytingar á forfallatilkynningum og biðjum við alla forráðamenn um skrá fjarveru barna sinna í mentor. Einnig er hægt að senda tölvupóst á hskoli@hofsstadaskoli.is. Ekki er lengur tekið á móti tilkynningum í...
Nánar
17.08.2022

SKÓLASETNING 23. ÁGÚST

SKÓLASETNING 23. ÁGÚST
Skólasetning í Hofsstaðaskóla fer fram í bekkjarstofum og eru forráðamenn velkomnir með í skólann. Nemendur í 1. bekk og foreldrar/forráðamenn hitta umsjónarkennara í litlum hópum í Höllinni. Fundarboð verður sent með tölvupósti. Nýir nemendur í 2. –...
Nánar
16.08.2022

Endurmenntun starfsmanna

Endurmenntun starfsmanna
Dagana 11. og 12. ágúst sátu allir starfsmenn Hofsstaðaskóla endurmenntunarnámskeið. Námskeiðið er framhaldsnámskeið í aga- og samskiptastefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Hofsstaðaskóli hefur unnið að innleiðingu stefnunnar frá árinu 2018 og er þetta...
Nánar
10.08.2022

Skráning í frístundaheimili og skólamat

Skráning í frístundaheimili og skólamat
Skráning í frístundaheimilið Regnbogann er í Þjónustugátt Garðabæjar á www.gardabaer.is. Starfsemi frístundaheimilisins hefst miðvikudaginn 24. ágúst Sumaropnun fyrir verðandi 1. bekkinga er dagana 15. - 22. ágúst. Skráning í skólamat hefst kl...
Nánar
01.08.2022

Skrifstofa og skólabyrjun

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.00 til 15.00. Helena Vignisdóttir er nýr skrifstofustjóri og bjóðum við hana innilega velkomna til starfa.
Nánar
27.07.2022

Ársskýrsla

Ársskýrsla
Ársskýrsla Hofsstaðaskóla er komin út. Hún fjallar um meginþætti skólastarfsins skólaárið 2021 til 2022. Skýrslan er rituð og tekin saman af kennurum og stjórnendum. Hún er afar mikilvæg heimild um skólastarf og áherslur. Auk texta eru myndir úr...
Nánar
English
Hafðu samband