01.09.2021
Útivistartími barna og ungmenna
1. september breytast útivistarreglur barna og ungmenna. Á skólatíma 1. september til 1. maí mega börn 12 ára og yngri lengst vera úti til kl. 20.00.
Börn 13 - 16 ára mega lengst vera úti til kl. 22.00.
Nánar24.08.2021
Skólasetning
Hofsstaðaskóli var settur í dag í 44. sinn. Nemendur eru 535 í 27 bekkjardeildum. Starfsmenn eru um 90. Nemendur komu og hittu umsjónarkennara sína, fengu stundaskrár og skoðuðu stofur. Þeim til mikillar gleði er búið að mála nýja pókóvelli á...
Nánar11.08.2021
SKÓLASETNING 24. ÁGÚST 2021
Nemendur mæta beint í bekkjarstofur
Því miður er foreldrum ekki boðið með á skólasetningu. Árgangar mæta á eftirfarandi tíma. Nánari upplýsingar um umsjónarkennara og stofur verða sendar í tölvupósti.
Nánar11.08.2021
Nýtt netfang Regnbogans
Frístundaheimilið Regnboginn hefur fengið nýtt netfang: hofsstadaskoli-fristund@hofsstadaskoli.is.
Skráning í frístundaheimið er í þjónustugátt á vef Garðabæjar og á www.fristund.vala.is
Umsjónarmenn Regnbogans eru Breki Dagsson og Emma Ljósbrá...
Nánar18.06.2021
Skrifstofa opnunartími
Lokað verður vegna sumarleyfa frá 25. júní til 30. júlí. Erindi til skólans og fyrirspurnir má senda á netfangið hskoli@hofsstadaskoli.is
Nánar18.06.2021
Sumarkveðja
Hofsstaðaskóla var slitið í 43. sinn 9. júní sl. Aldrei hafa verið fleiri nemendur í skólanum og stærsti árgangurinn 7. bekkur taldi 99 nemendur. Skólaárið hefur verið afar lærdómsríkt og ber þar hæst viðbrögð við heimsfaraldri með viðeigandi...
Nánar14.06.2021
Úrslit í nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Löng hefð er fyrir þátttöku Hofsstaðaskóla í NKG, nýsköpunarkeppnin grunnskólanna og hafa nemendur skólans jafnan verið sigursælir og skólinn jafnan sent inn flestar hugmyndir. Í ár sendu nemendur úr 31 skóla inn hugmyndir í nýsköpunarkeppnina en...
Nánar14.06.2021
Kór skólans sýndi Dýrin í hálsaskógi og Hótel mótel
Kór skólans, eldri hópur, sýndi í lok skólaársins leikritið Hótel Mótel. Æfingar stóðu yfir jafnt og þétt frá því í janúar og lögðu allir hart að sér við undirbúninginn. Einnig sýndi yngri kór skólans Dýrin í Hálsaskógi. Báðar þessar sýningar tókust...
Nánar06.06.2021
Síðustu skóladagarnir vorið 2021
Mánudaginn 7. júní er kennsla skv. stundaskrá. Nemendur í 4. bekk fara í vorferð. Nemendur taka allt sitt dót og fatnað með heim.
Þriðjudaginn 8. júní er síðasti kennsludagur á þessu vori og er hann tileinkaður útivist og hreyfingu. Allir þurfa að...
Nánar02.06.2021
Hjólaferð 3. bekkja á Ylströndina
Þriðjudaginn 1. júní brugðu 3.bekkingar ásamt kennurum sínum undir sig betri fætinum og hjóluðu á Ylströndina okkar í Garðabæ.
Krakkarnir höfðu með sér morgunhressingu og nutu veðurblíðunnar með tilheyrandi busli og leikjum.
Nánar31.05.2021
Skólaslit í Hofsstaðaskóla
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 9. júní 2021. Vegna fjöldatakmarkana og fyrirmæla frá skóladeild er því miður ekki hægt að bjóða foreldrum að vera viðstaddir. Nemendur mæta sem hér segir:
Nánar28.05.2021
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, miðvikudaginn 26. maí. 8 nemendur úr 7. bekk úr Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla og Sjálandsskóla fengu að spreyta sig á upplestri á fyrirfram...
Nánar