Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.02.2022

Skólastarf fellur niður mánudaginn 7. febrúar

Skólastarf fellur niður mánudaginn 7. febrúar
Reglulegt skóla- og frístundastarf fellur niður en leikskólar og grunnskólar verða engu að síður opnir með lágmarksmönnun fyrir fólk sem þarf nauðsynlega á vistun fyrir börn sín að halda – það er fólk sem sinnir neyðarþjónustu, löggæslu...
Nánar
03.02.2022

PMTO námskeið fyrir foreldra barna 4-12 ára

PMTO námskeið fyrir foreldra barna 4-12 ára
Foreldrafærninámskeið verður haldið í Garðabæ á miðvikudögum kl. 16:30-18:30 vorið 2022. Námskeiðið hefst 23. febrúar og stendur til 4. maí, (páskahlé 13 og 20 apríl). Gert er ráð fyrir að báðir foreldrar komi á námskeiðið. Skráning fer fram í...
Nánar
01.02.2022

100 daga hátíð

100 daga hátíð
Í vikunni 24.-28. janúar rann upp hundraðasti skóladagurinn á þessu skólaári og litaðist vika nemenda í 1. bekk af því. Hápunkturinn hjá þeim var föstudaginn 28. janúar þegar 100 daga hátíðin fór fram. Þá gerði þessi árgangur, sem er á sínu fyrsta...
Nánar
27.01.2022

Breytt verklag og smitrakningu hætt

Breytt verklag og smitrakningu hætt
Verklagi vegna smita í leik- og grunnskólum hefur verið breytt. Smit verða ekki lengur rakin eða brugðist við með því að nemendur þurfi að fara í sóttkví eða smitgát. Greinist barnið ykkar með Covid þá tilkynnið þið veikindi barnsins til skólans...
Nánar
25.01.2022

Nú stendur yfir þriðja lestrarkeppni grunnskólanna á vegum Samróms en henni lýkur á morgun miðvikudaginn 26. janúar. Nemendur, foreldrar og starfsfólk skóla geta lesið inn fyrir sinn skóla. Við hvetjum alla til að taka þátt því miklu skiptir að fá...
Nánar
23.01.2022

Rafrænn nemenda- og foreldrasamtalsdagur

Rafrænn nemenda- og foreldrasamtalsdagur
Miðvikudaginn 2. febrúar er samtalsdagur í Hofsstaðaskóla en þá gefst nemendum og foreldrum/forráðamönnum tækifæri til þess að ræða við umsjónarkennara. Samtölin munu fara fram rafrænt í gegnum Google Meet og áætlaður tími fyrir hvert samtal er 15...
Nánar
18.01.2022

Skólastarf í janúar 2022

Skólastarf í janúar 2022
Skólastarf í Hofsstaðaskóla hefur verið markað af heimsfaraldri frá áramótum og hefur veiran skæða víða komið við. Hátt í 100 nemendur hafa greinst með Covid það sem af er ári og 23 starfsmenn. Í dag eru 41 nemandi með virkt smit og um 100 í sóttkví...
Nánar
10.01.2022

Skipulagsdagur 11. janúar - kennsla fellur niður

Skipulagsdagur 11. janúar - kennsla fellur niður
Þriðjudaginn 11. janúar er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður. Frístundaheimili eru opin fyrir þau börn sem eru skráð þennan dag.
Nánar
07.01.2022

Röskun á skóladegi í 1. - 6. bekk 10. janúar 2022

Röskun á skóladegi í 1. - 6. bekk 10. janúar 2022
Kennsla verður felld niður hjá nemendum í 1. – 6. bekk í Hofsstaðaskóla frá kl. 11.10 mánudaginn 10. janúar. Það verður því ekki matur hér í skólanum. Heilsugæslan og almannavarnir munu bjóða upp á bólusetningu fyrir nemendur skólans þennan dag frá...
Nánar
04.01.2022

Skólastarf á vorönn 2022 hafið

Skólastarf á vorönn 2022 hafið
Kæru forráðamenn í Hofsstaðaskóla Gleðilegt ár og kærar þakkir fyrir samstarfið á liðnu ári. Enn á ný mætum við öll Covid áskorunum og sem aldrei fyrr reynir á samtakamátt okkar allra.
Nánar
01.01.2022

Kennsla fellur niður mánudaginn 3. janúar

Kennsla fellur niður mánudaginn 3. janúar
Mánudagurinn 3. janúar verður skipulagsdagur í starfsemi grunn- og leikskóla, í frístundastarfi og í tónlistarskólum til að gefa starfsfólki tækifæri til að laga starfsemina að aðstæðum í samfélaginu og gildandi reglugerð.
Nánar
22.12.2021

Jólaleyfi í Hofsstaðaskóla

Jólaleyfi í Hofsstaðaskóla
Skrifstofa skólans er lokuð frá 21. – 31. desember og opnar aftur mánudaginn 3. janúar 2022. Erindi til skólans má senda í tölvupósti á hskoli@hofsstadaskoli.is Frístundaheimilið Regnboginn er opinn frá kl. 8.30-16.30 virka daga fyrir börn sem hafa...
Nánar
English
Hafðu samband