Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.01.2023

Nemenda- og foreldrasamtöl 31. janúar

Nemenda- og foreldrasamtöl 31. janúar
Þriðjudaginn 31. janúar verður samtalsdagur í Hofsstaðaskóla. Nemendur ásamt foreldrum/forráðmönnum hitta umsjónarkennara í bekkjarstofum. Áætlaður tími fyrir hvert samtal er 15 mínútur. Aðrir kennarar t.d. íþróttakennarar, list- og...
Nánar
10.01.2023

Skipulagsdagur og viðburðir í janúar

Skipulagsdagur og viðburðir í janúar
Miðvikudaginn 11. janúar er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður þann dag en frístundaheimilið Regnboginn er opinn allan daginn.
Nánar
01.01.2023

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár
Stjórnendur og starfsfólk skólans þakka afar gott samstarf, stuðning og samkennd á liðnu ári. Jákvæður og styðjandi hópur foreldra og aðstandenda nemenda er ómetanlegur fyrir allt skólasamfélagið og ekki síst nemendurna sjálfa. Kennsla hefst...
Nánar
27.12.2022

Starfsafmæli 2022

Starfsafmæli 2022
Á starfsmannafundi 20. desember s.l. var starfsafmæli fjögurra starfsmanna skólans fagnað. Þær Arnheiður Ösp Hjálmarsdóttir deildarstjóri, Guðrún Dögg Jóhannsdóttir sérkennari, Margrét Einarsdóttir aðstoðarskólastjóri og Ragnhildur Sigurðardóttir...
Nánar
20.12.2022

Jólakveðja

Jólakveðja
Að vel heppnaðri jólaskemmtun lokinni fóru nemendur og starfsfólk skólans í jólafrí. Frístundaheimilið Regnboginn er opinn fyrir þau börn sem þar eru skráð. Kennsla hefst á nýju ári mánudaginn 2. janúar skv. stundaskrá. Starfsfólk og stjórnendur...
Nánar
15.12.2022

Jólastund 20. desember og jólaleyfi

Jólastund 20. desember og jólaleyfi
Þriðjudaginn 20. desember er skóladagur allra nemenda styttri en venjulega. Nemendur mæta kl. 9.00 og eru búnir kl. 11.00. Frístundaheimilið Regnboginn er opinn frá kl. 11. Nemendur mæta á jólastund í bekkjarstofu með sparinesti t.d. smákökur...
Nánar
14.12.2022

Rithöfundar í heimsókn

Rithöfundar í heimsókn
Á aðventunni hafa nokkrir rithöfundar komið í heimsókn Hofsstaðaskóla og lesið upp úr bókum sínum. Eva Rún Þorgeirsdóttir las upp úr bókinni sinni Stúfur fer í sumarfrí fyrir nemendur í 1. og 2. bekk. Bjarni Fritzson las upp úr bókunum sínum sinni...
Nánar
07.12.2022

Niðurstöður úr sýnatöku úr skólahúsnæði

Niðurstöður úr sýnatöku úr skólahúsnæði
Á fundi með forráðamönnum nemenda sem var haldinn síðdegis í dag miðvikudaginn 7. desember voru niðurstöður úr sýnatökum úr skólahúsnæði Hofsstaðaskóla kynntar. Á fundinum kom fram að fimm kennslustofum í Hofsstaðaskóla verður lokað þar sem mygla...
Nánar
24.11.2022

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Hofsstaðaskóla þann 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Fjölbreytt íslenskuverkefni voru unnin í skólanum t.d. tóku 6. bekkingar þátt í „Kappsmáli“ þar sem nemendur spreyttu sig á...
Nánar
24.11.2022

Landnám Íslands

Landnám Íslands
Nemendur 5. bekkja hafa verið að vinna verkefni um landnám Íslands. Þeir lásu sögur um Leif heppna og fræddust um víkingaöldina og unnu vinnubók. Sjá má afrakstur hópavinnu á meðfylgjandi myndum.
Nánar
21.11.2022

HS leikar - uppskeruhátíð

HS leikar - uppskeruhátíð
Hinir árlegu fjölgreindarleikar Hofsstaðaskóla eða HS - leikarnir fóru fram 10. og 11. nóvember síðastliðinn. Leikarnir heppnuðust frábærlega og skemmtu nemendur sér ákaflega vel við að leysa alls konar þrautir í skólanum og íþróttahúsinu...
Nánar
07.11.2022

HS leikar 10. og 11. nóvember

HS leikar 10. og 11. nóvember
Fimmtudaginn 10. nóvember og föstudaginn 11. nóvember verða hinir árlegu Hofsstaðaskólaleikar eða HS-leikar. Báða dagana hefst skóladagurinn kl. 8:30 og honum lýkur kl. 13:45. Regnboginn hefst strax að loknum skóladegi fyrir þá sem þar eru skráðir...
Nánar
English
Hafðu samband