18.09.2025
Endurbætur á skólalóðinni

Endurbótum á fyrsta áfanga skólalóðarinnar er lokið og var svæðið opnað í dag 18. september við mikla gleði nemenda. Undirlag hefur verið endurnýjað, lagðir stígar og sett litríkt "grasteppi". Ný leiktæki, kastali, jafnvægistæki og rólur svo eitthvað...
Nánar14.09.2025
15. september skipulagsdagur

Mánudaginn 15. september er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar og fellur kennsla niður. Frístundaheimilið Regnboginn er opinn fyrir þau börn sem eru skráð í vistun þennan dag.
Nánar07.09.2025
Rafræn skóladagatöl

Kæru foreldrar og forráðafólk,
Það er gaman að segja frá því að dagatöl leik- og grunnskóla Garðabæjar eru nú aðgengileg á rafrænu formi.
Sú nýjung gerir foreldrum og forráðafólki kleift að flytja skóladagatöl inn í sitt almanak með einföldum hætti...
Nánar01.09.2025
Göngum í skólann

Hofsstaðaskóli hefur ákveðið að taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og...
Nánar16.08.2025
Munum eftir skutlvösunum

Skutlvösum er ætlað að draga úr umferðarálagi við skólana og bæta öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda.
Nú styttist í skólabyrjun og af því tilefni minnum við foreldra, forráðafólk og öll þau sem eru að skutla börnum í skólann að nota skutlvasana...
Nánar16.08.2025
Ársskýrsla Hofsstaðaskóla 2024-2025

Í ársskýrslunni, er gerð grein fyrir helstu atriðum skólastarfsins skólaárið 2024-2025. Allir kennarar og starfsfólk skólans koma að gerð skýrslunnar með lýsingu á þeim verkefnum sem þeir hafa innt af hendi á skólaárinu. Skýrslan endurspeglar...
Nánar12.08.2025
Sumarfrístund fyrir 1. bekkinga

Sumarfrístund fyrir 1. bekkinga verður frá 14. til 21. ágúst í Regnboganum.
Opið er frá kl. 8.30 til 16.00.
Boðið er upp á hádegisverð og síðdegishressingu en börnin koma með hollt og gott morgunnesti.
Börnin þurfa að vera klædd til útiveru.
Nánar11.08.2025
Skólasetning 2025

Skólasetning 2025
Nemendum og forráðafólki er boðið á skólasetningu föstudaginn 22. ágúst. Eins og síðasta haust verður haustfundur samhliða skólasetningu. Umsjónarkennarar taka á móti nemendum og forráðafólki í bekkjarstofum. Farið verður yfir ýmis...
Nánar29.06.2025
Flottri frammistöðu nemenda fagnað

Það var líf og fjör í Sveinatungu á Garðatorgi þegar hópur nemenda úr skólum Garðabæjar kom saman til að taka við viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í hinum ýmsum skólakeppnum fyrir hönd síns skóla.
Það var líf og fjör í Sveinatungu á Garðatorgi...
Nánar06.06.2025
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 23. júní til 1. ágúst. Allar upplýsingar um innritun nemenda er að finna á vefsíðu Garðabæjar og í Þjónustugátt. Senda má erindi í tölvupósti á hskoli@hofsstadaskoli.is.
Nánar01.06.2025.jpg?proc=AlbumMyndir)
Skólaslit í Hofsstaðaskóla 2025
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla föstudaginn 6. júní. Nemendur mæta í samveru á sal og fara síðan í bekkjarstofur með umsjónarkennurum. Forráðafólk er velkomið með á skólaslitin.
Nánar21.05.2025
Skila bókum á bókasafnið

Nú þegar styttist í skólaárinu viljum við hvetja nemendur og foreldra þeirra til að fara vel yfir heimilið og skólatöskuna og skila öllum bókum á bókasafn skólans og öllum námsbókum til kennara.
Kennarar eru með lista yfir þær bækur sem...
Nánar