Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.11.2023

Vinnumorgun í Húsdýragarðinum

Vinnumorgun í Húsdýragarðinum
Fimmtudaginn 16. nóvember skelltu nemendur 6. ÓP sér í Húsdýragarðinn þar sem þeir gerðust dýrahirðar og sáu um að hreinsa eftir nóttina og gefa dýrunum í garðinum að borða. Nemendur skemmtu sér konunglega og fengu að kynnast því hvernig hugsað er um...
Nánar
20.11.2023

Tækni LEGO námskeið 1. - 5. bekkur í Hofsstaðaskóla

Tækni LEGO námskeið 1. - 5. bekkur í Hofsstaðaskóla
Boðið er upp á námskeið í Tækno LEGO fyrir nemendur í 1. - 5. bekk. Námskeiðsdagar eru þrír. Kennari er Jóhann Breiðfjörð. Námskeiðið hefur verið haldið hér í skólanum í nokkur ár og tekist vel. Sjá nánar hér fyrir neðan.
Nánar
20.11.2023

Jólastund foreldrafélagsins

Jólastund foreldrafélagsins
Laugardaginn 25. nóvembermilli kl.11:00 og 13:00 í sal skólans. Piparkökumálun, jólaföndur og vöfflukaffi selt á staðnum. Allir hjartanlega velkomnir
Nánar
16.11.2023

Heimkoma úr Vatnaskógi

Áætluð heimkoma úr Vatnaskógi er um kl. 14.00 í dag. Foreldrar sem sækja ferðalangana eru beðnir um að leggja bílum sínum í bílastæði og sýna fyllstu aðgát í umferðinni við skólann.
Nánar
16.11.2023

Skáld í skólum

Skáld í skólum
Við fengum góða gesti í heimsókn í tengslum við verkefnið Skáld í skólum. Rán Flygenring sem er starfandi mynd- og rithöfundur og fékk nýlega bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hitti nemendur í 3. og 4. bekk ásamt Hjörleifi Hjartarsyni sem er...
Nánar
13.11.2023

Hvert einasta barn er fjársjóður

Hvert einasta barn er fjársjóður
Þorgrímur Þráinsson var með einlægt, hispurslaust og afar áhugavert fræðsluerindi eftir aðalfund foreldrafélagsins 9. nóvember sl. Þorgrímur hefur í 14 ár heimsótt 220 grunnskóla á ári þar sem hann spjallar við nemendur í 10. bekk. Það er því óhætt...
Nánar
06.11.2023

Nemendur í 2. og 3. bekk læra með Evolytes

Nemendur í 2. og 3. bekk læra með Evolytes
Í síðustu viku kom hann Siggi frá Evolytes í heimsókn til okkar í Hofsstaðaskóla og kynnti Evolytes námsleikinn fyrir nemendum í 2. og 3. bekk. Námsleikurinn þjálfar nemendur á skemmtilegan hátt í stærðfræði þegar þeir ferðast um ævintýraheim og...
Nánar
06.11.2023

Hofsstaðaskólaleikar 2023

Hofsstaðaskólaleikar 2023
Fimmtudaginn 9 . nóvember og föstudaginn 10. nóvember verða hinir árlegu Hofsstaðaskólaleikar eða HS leikar. Báða dagana hefst skóladagurinn kl. 8:30 og lýkur kl.13:35. Regnboginn hefst strax að loknum skóladegi fyrir þá sem þar eru skráðir.
Nánar
02.11.2023

Aðalfundur foreldrafélagsins og fræðsluerindi kl 20:00

Aðalfundur foreldrafélagsins og fræðsluerindi kl 20:00
Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla og fyrirlestur Þorgríms Þráinssonar rithöfundar og fyrrum fótboltakappa um "Hvert einasta barn er fjársjóður! Þitt framlag, faðmlag og agi skiptir máli" verður haldinn fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.00
Nánar
31.10.2023

Nemendastýrð foreldrasamtöl – þróunarverkefni 2023-24

Nemendastýrð foreldrasamtöl – þróunarverkefni 2023-24
Fimmtudaginn 26. október var nemenda- og foreldrasamtalsdagur. Þetta skólaár taka 23 umsjónarkennarar þátt í þróunarverkefni þar sem áherslan er á nemendastýrð foreldrasamtöl. Í kjölfar viðtalanna var könnun send á foreldra til að fá endurmat á hvað...
Nánar
23.10.2023

Kennaverkfall

Það er ljóst að staðan í Hofsstaðaskóla á morgun, kvennafrídaginn 24. október, er þannig að ekki er hægt að halda uppi kennslu né tryggja öryggi barna í húsi vegna þess hversu fáir starfsmenn mæta og því þarf að fella niður skólastarf. Það er...
Nánar
17.10.2023

Vífilsstaðavatn-vettvangsferð

Vífilsstaðavatn-vettvangsferð
Sjöundi bekkur fór í vikunni 3. -6. október að Vífilstaðavatni þar sem Bjarni fiskifræðingur tók á móti hópnum og fræddi hann um lífríki vatnsins. Nemendur fengu að veiða fisk í læknum og svo gengum við í kringum vatnið og nutum umhverfisins. Næsta...
Nánar
English
Hafðu samband