Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.09.2010

Við erum græn

Við erum græn
Hofsstaðaskóli hefur sett sér umhverfisstefnu, en markmiðið með henni er að starfsfólk og nemendur skólans taki höndum saman og vinni markvisst að jákvæðri umhverfisstefnu. Skólinn hefur flaggað Grænfánanum frá árinu 2007.
Nánar
15.09.2010

Norræna skólahlaupið 2010

Norræna skólahlaupið 2010
Norræna skólahlaupið fór fram hér í skólanum miðvikudaginn 8. september. Allir nemendur skólans hlupu í tilefni þess í það minnsta einn hring sem var 2,5 km - hver og einn hljóp í samræmi við eigin getu og bættu margir við fleiri hringjum. Allir...
Nánar
14.09.2010

Íþróttatímar

Íþróttakennararnir okkar þau Ragga Dís og Hreinn vilja vekja athygli á því að íþróttatímarnir hjá 4. - 7. bekk færast að hluta til inn þ.e. fyrri tíminn í íþróttum er úti en seinni tíminn í vikunni er inni. Þannig verður það út septembermánuð...
Nánar
07.09.2010

Frábær gjöf frá foreldrafélaginu

Frábær gjöf frá foreldrafélaginu
Tækjanefnd foreldrafélagsins hélt veglegt bingó í skólanum sl. haust. Tilgangurinn var að safna fyrir gagnvirkri kennslutöflu handa skólanum. Bingóið var litríkt og bjart með blikkandi neonljósum.
Nánar
03.09.2010

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum

Haustfundir með foreldrum verða haldnir vikuna 6. - 10. september. Nýir námsvísar eru komnir á vefinn. Þeir eru undir Námið og Skólanámskrá.
Nánar
03.09.2010

Aðalfundur foreldrafélagsins þriðjudaginn 7. september

Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla verður haldinn þriðjudaginn 7. september kl. 20.00 í hátíðarsal skólans
Nánar
03.09.2010

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Miðvikudaginn 8. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann sjá http://gongumiskolann.is . Um er að ræða verkefni sem skólar í allt að 40 löndum taka þátt í. Eins og síðustu tvö ár hefur Hofsstaðaskóli skráð sig til leiks. Við vonum að sem...
Nánar
02.09.2010

Tíu hugmyndir áfram í NKG

Tíu hugmyndir áfram í NKG
Nemendur í Hofsstaðaskóla hafa verið duglegir undanfarin ár að senda inn hugmyndir í NKG Nýsköpunarkeppni Grunnskólabarna. Á síðastliðnu skólaári sendu nemendur skólans inn 480 hugmyndir en alls bárust um 1600 hugmyndir í keppnina í ár. Dómnefnd...
Nánar
01.09.2010

Haustfundir 2010

Haustfundir 2010
Haustfundir með foreldrum verða haldnir vikuna 6. - 10. september. Nýir námsvísar verða birtir á vefnum undir Námið og Skólanámskrá.
Nánar
01.09.2010

Aðalfundur foreldrafélags þriðjudaginn 7. september

Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla verður haldinn þriðjudaginn 7. september kl. 20.00 í hátíðarsal skólans Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara 1. Skýrsla stjórnar 2. Skýrslur nefnda
Nánar
31.08.2010

Lestrarhestar í Hofsstaðaskóla

Lestrarhestar í Hofsstaðaskóla
Það leynast greinilega nokkuð margir lestrarhestar í skólanum okkar. Bókasafn Garðabæjar stóð í sumar fyrir sumarlestri líkt og fyrri ár. Mjög góð þátttaka var í sumarlestrinum en 167 börn skráðu sig í vor og 66 skiluðu inn lestrardagbók. Fjölmargir...
Nánar
27.08.2010

Útikennsla

Útikennsla
Nemendur í 4. bekk eru að vinna með námsefnið “Náttúran allan ársins hring”. Góða veðrið í vikunni var því notað til útikennslu. Bekkirnir hafa m.a. farið á ylströndina í Garðabæ í hópefli og kastalagerð og skoðað dýrin í fjörunni.
Nánar
English
Hafðu samband