25.09.2024
Ólympíuhlaup
Nemendur Hofsstaðaskóla tóku þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ föstudaginn 6.sept í góðu veðri. Hlaupið var frá Íþróttahúsinu Mýrinni niður að dælustöð við Reykjavíkurveg og til baka aftur sem eru 2,5 km. Hlaupið var tvískipt yngra stig hljóp saman og miðstig...
Nánar25.09.2024
Ný umferðarlög
Samkvæmt nýjum umferðarlögum er börnum undir 13 ára aldri óheimilt að stýra rafhlaupahjólum og eiga þau við um nemendur Hofsstaðaskóla. Þeim er því ekki heimilt lögum samkvæmt, að koma á rafhlaupahjóli í skólann eða í hjólaferðir á vegum skólans.
Nánar13.09.2024
Skipulagsdagur 16. september
Mánudagurinn 16. september er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður. Frístundaheimilið Regnboginn er opinn fyrir þau börn sem búið er að skrá þennan dag.
Starfsmenn Hofsstaðaskóla funda, sinna undirbúningi og stija...
Nánar08.09.2024
Alþjóðlegur dagur læsis 8. september
Í tilefni af alþjóðlegum degi læsis, þann 8. september, hefur Félag læsisfræðinga á Íslandi (FLÍS) sent upplýsingar til leik- og grunnskóla varðandi hvernig aðstoða má foreldra við að efla læsi barna sinna.
Nánar31.08.2024
Útivistartími barna breytist 1. september
Börn, 12 ára og yngri, mega ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20.00 nema í fylgd með fullorðnum. Börn, sem eru á aldrinum 13 til 16 ára, skulu ekki vera á almannafæri eftir klukkan 22.00, enda séu þau ekki á heimferð frá viðurkenndri skóla-...
Nánar29.08.2024
Fræðslufundur fyrir foreldra barna í 1. bekk
Fræðslukvöld fyrir forráðafólk í 1. bekk Hofsstaðaskóla verður fimmtudaginn 5. september kl. 17:00-19:30 í sal skólans
Dagskrá
Fræðsluerindi um lestrarnám barna og mikilvægi lestrarþjálfunar - Margrét Einarsdóttir skólastjórnandi.
Kynning á...
Nánar12.08.2024
Skólasetning haustið 2024
Skólasetning er með nýju sniði að þessu sinni.
Hluti af hefðbundum haustfundi með forráðafólki verður samhliða skólasetningu. Umsjónarkennarar taka á móti nemendum og forráðafólki í bekkjarstofum. Farið verður yfir ýmis atriði varðandi áherslur í...
Nánar08.08.2024
Ársskýrsla Hofsstaðaskóla 2024-2025
Ársskýrsla skólans er komin út. Í skýrslunni, er gerð grein fyrir helstu atriðum skólastarfsins skólaárið 2023-2024. Allir kennarar og starfsfólk skólans koma að gerð skýrslunnar með lýsingu á þeim verkefnum sem þeir hafa innt af hendi á skólaárinu...
Nánar05.08.2024
Laus störf í Hofsstaðaskóla
Auglýst er eftir stuðningsfulltrúum í 75-100% starf og leiðbeinendum í Frístundaheimilið Regnbogann í tímavinnu eða allt af 50% starfi. Einnig er auglýst eftir umsjónarkennara á yngra stig.
Nánari upplýsingar og umsóknir er að finna á vef...
Nánar27.06.2024
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Hofsstaðaskóla er lokuð til 2. ágúst n.k. Senda má erindi á hskoli@hofsstadaskoli.is. Nýskráning nemenda í skólann g skráning í frístundaheimilið Regnbogann fer fram á vefsíðu Garðabæjar www.gardabaer.is.
Nánar20.06.2024
Sterkt foreldranet
Stjórn foreldrafélagsins þakkar ykkur fyrir gott samstarf á liðnu skólaári um leið og við óskum ykkur góðrar og nærandi samveru með börnunum í sumar. Viðburðir á vegum foreldrafélagsins tókust vel til og þökkum við ykkur fyrir góða þátttöku.
Bingó...
Nánar11.06.2024
BMX BRÓS skemmtu nemendum
Foreldrafélag skólans bauð nemendum upp á flotta sýningu á Íþróttadaginn 6. júní sl. Sýningin var inni í íþróttahúsinu og myndaðist afbragðsgóð stemming á troðfullum áhorfendapöllunum.
BMX bros sýndu listir sínar á BMX hjólum og fóru á kostum og á...
Nánar