08.12.2023
Vinnumorgun í húsdýragarðinum
Hefð er fyrir því að 6. bekkingar í Hofsstaðaskóla fari á vinnumorgun í Húsdýragarðinum. Þar er nemendum skipt í þrjá hópa. Einn hópurinn tekur að sér hestana og fjárhúsið, annar sinnir svínum og fjósi og sá þriðji refum og hreindýrum. Krakkarnir...
Nánar06.12.2023
JÓLA-SKÓLAMATUR
Fimmtudaginn 14. desember verður boðið upp á hátíðarmáltíð í skólanum fyrir alla áskrifendur.
Á matseðlinum í ár er kaldur kalkún með salvíusmjöri, brúnaðar kartöflur, eplasalat og heit sveppasósa ásamt hefðbundnu meðlæti og ísblóm í...
Nánar30.11.2023
5. JBI á Þjóðminjasafni Íslands
Þriðjudaginn 28. nóvember fór 5. JBI í heimsókn á Þjóðminjasafn Íslands. Í heimsókninni var fjallað um landnámstímann og fornleifar frá fyrstu öldum byggðar á Íslandi skoðaðar. Fjallað var um daglegar athafnir á landnámstímanum út frá gripum sem þeim...
Nánar27.11.2023
Pálínuboð í 6. SGE
Mánudaginn 27. nóvember var haldið s.k. palínuboð í 6. SGE. Þá velur hver og einn hvað skal koma með og setur á hlaðborð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum svignaði veisluborðið af hinum ýmsu kræsingum og átti bekkurinn og aðstandendur afar góða...
Nánar21.11.2023
Vinnumorgun í Húsdýragarðinum
Fimmtudaginn 16. nóvember skelltu nemendur 6. ÓP sér í Húsdýragarðinn þar sem þeir gerðust dýrahirðar og sáu um að hreinsa eftir nóttina og gefa dýrunum í garðinum að borða. Nemendur skemmtu sér konunglega og fengu að kynnast því hvernig hugsað er um...
Nánar20.11.2023
Tækni LEGO námskeið 1. - 5. bekkur í Hofsstaðaskóla
Boðið er upp á námskeið í Tækno LEGO fyrir nemendur í 1. - 5. bekk. Námskeiðsdagar eru þrír. Kennari er Jóhann Breiðfjörð. Námskeiðið hefur verið haldið hér í skólanum í nokkur ár og tekist vel. Sjá nánar hér fyrir neðan.
Nánar20.11.2023
Jólastund foreldrafélagsins
Laugardaginn 25. nóvembermilli kl.11:00 og 13:00 í sal skólans.
Piparkökumálun, jólaföndur og vöfflukaffi selt á staðnum.
Allir hjartanlega velkomnir
Nánar16.11.2023
Heimkoma úr Vatnaskógi
Áætluð heimkoma úr Vatnaskógi er um kl. 14.00 í dag. Foreldrar sem sækja ferðalangana eru beðnir um að leggja bílum sínum í bílastæði og sýna fyllstu aðgát í umferðinni við skólann.
Nánar16.11.2023
Skáld í skólum
Við fengum góða gesti í heimsókn í tengslum við verkefnið Skáld í skólum. Rán Flygenring sem er starfandi mynd- og rithöfundur og fékk nýlega bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hitti nemendur í 3. og 4. bekk ásamt Hjörleifi Hjartarsyni sem er...
Nánar13.11.2023
Hvert einasta barn er fjársjóður
Þorgrímur Þráinsson var með einlægt, hispurslaust og afar áhugavert fræðsluerindi eftir aðalfund foreldrafélagsins 9. nóvember sl.
Þorgrímur hefur í 14 ár heimsótt 220 grunnskóla á ári þar sem hann spjallar við nemendur í 10. bekk. Það er því óhætt...
Nánar06.11.2023
Nemendur í 2. og 3. bekk læra með Evolytes
Í síðustu viku kom hann Siggi frá Evolytes í heimsókn til okkar í Hofsstaðaskóla og kynnti Evolytes námsleikinn fyrir nemendum í 2. og 3. bekk. Námsleikurinn þjálfar nemendur á skemmtilegan hátt í stærðfræði þegar þeir ferðast um ævintýraheim og...
Nánar06.11.2023
Hofsstaðaskólaleikar 2023
Fimmtudaginn 9 . nóvember og föstudaginn 10. nóvember verða hinir árlegu Hofsstaðaskólaleikar eða HS leikar. Báða dagana hefst skóladagurinn kl. 8:30 og lýkur kl.13:35. Regnboginn hefst strax að loknum skóladegi fyrir þá sem þar eru skráðir.
Nánar