11.09.2011
Bikar til eignar
Verðlaun voru veitt í lokahófi Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda í dag. Hofsstaðaskóli hlaut, þriðja árið í röð, farandbikarinn fyrir hlutfallslega flestar hugmyndir í keppninni og fær því bikarinn til eignar.
Þrír skólar hrepptu viðurkenningar...
Nánar07.09.2011
Göngum í skólann
Miðvikudaginn 7. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann. Meginmarkmið Göngum í skólann eru að hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða fara á annan virkan hátt til og frá skóla.
Í hverjum bekk verður skráð...
Nánar05.09.2011
Haustfundir
Vikuna 5. - 9. september standa yfir haustfundir með foreldrum/ forráðamönnum nemenda. Fundirnir hefjast kl. 8.30 og standa til kl. 9:50 nema í 1. bekk, sá fundur er síðdegis á fimmtudag. Fundirnir voru boðaðir með tölvupósti. Þess er vænst að...
Nánar31.08.2011
Vel hirt skólalóð
Tækni- og umhverfissvið, með garðyrkjustjóra í broddi fylkingar, tók til hendinni á skólalóðinni okkar áður en skólastarf hófst. Leiktækin voru máluð, skólalóðin slegin, þrifin og sópuð. Auk þess voru málaðir nokkrir leikir á malbikið s.s parís, tíu...
Nánar31.08.2011
Norræna skólahlaupið 2011
Hressir og glaðir nemendur í Hofsstaðaskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu þriðjudaginn 30. ágúst. Allir fóru einn hring sem var 2,5 km og bættu margir við fleiri hringjum og hlupu allt að 12,5 km. Veðrið var eins og best verður á kosið og var...
Nánar29.08.2011
Vetrarstarf kórsins
Nú er kórinn að hefja vetrarstarfið. Kórinn er fyrir nemendur í 4. - 7. bekk. Kórgjald fyrir veturinn er 5000 kr. og fá foreldrar upplýsingar um greiðslufyrirkomulag við skráningu. Áhugasamir en óákveðnir nemendur eru velkomnir á eina æfingu til að...
Nánar29.08.2011
Starf skákklúbbsins fer í gang
Starf skákklúbbsins fyrir þennan vetur er nú að fara í gang og byrja reglubundnar skákæfingar næsta miðvikudag þann 31. ágúst kl. 15:00 til 16:00. Æfingarnar verða vikulega á þessum tíma a.m.k. fram til jóla. Kennari er Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Nánar25.08.2011
Útikennsla í textíl og smíði
Nemendur í 1. og 4. bekk fóru í vettvangsferð í dag í blíðskaparveðri og skoðuðu nánasta umhverfi skólans. Markmið ferðarinnar hjá 1. bekk var að skoða skordýr og týna steina. Í textil og smíði verður svo unnið með steinana og búin til tröll og...
Nánar25.08.2011
Aðalfundur foreldrafélags 30. ágúst kl. 20:00
Foreldrafélagið hefur starf vetrarins með aðalfundi félagsins þar sem er kjörin ný stjórn fyrir skólaárið og farið yfir liðið ár. Merkið endilega dagsetninguna í dagatalið og hefjið skólaárið með einum góðum aðalfundi.
Nánar23.08.2011
Fyrsti skóladagurinn
Mikil spenna og eftirvænting fylgir yfirleitt fyrsta skóladeginum. Nemendur í 1. bekk mættu fullir tilhlökkunar og tilbúnir að takast á við nýtt umhverfi og ný verkefni. Mikið var um að vera fyrsta daginn eins og sést á meðfylgjandi myndum. Dagurinn...
Nánar19.08.2011
Skólamálsverðir í grunnskólum
Á fundi bæjarráðs Garðabæjar þriðjudaginn 16. ágúst sl. var samþykkt að taka tilboði Skólamatar ehf. í framleiðslu og framreiðslu á mat í grunnskólum Garðabæjar. Frá því að tilboði er tekið þurfa skv. lögum að líða 10 dagar þar til hægt er að ganga...
Nánar17.08.2011
Innkaupalistar haustið 2011
Nú eru innkaupalistarnir tilbúnir og komnir á vefinn hjá okkur. Við minnum á að nýta það sem til er frá síðasta skólaári. Eins er mikilvægt að merkja vel allar eigur nemenda og fatnað.
Nánar