11.08.2021
Nýtt netfang Regnbogans
Frístundaheimilið Regnboginn hefur fengið nýtt netfang: hofsstadaskoli-fristund@hofsstadaskoli.is.
Skráning í frístundaheimið er í þjónustugátt á vef Garðabæjar og á www.fristund.vala.is
Umsjónarmenn Regnbogans eru Breki Dagsson og Emma Ljósbrá...
Nánar18.06.2021
Skrifstofa opnunartími
Lokað verður vegna sumarleyfa frá 25. júní til 30. júlí. Erindi til skólans og fyrirspurnir má senda á netfangið hskoli@hofsstadaskoli.is
Nánar18.06.2021
Sumarkveðja
Hofsstaðaskóla var slitið í 43. sinn 9. júní sl. Aldrei hafa verið fleiri nemendur í skólanum og stærsti árgangurinn 7. bekkur taldi 99 nemendur. Skólaárið hefur verið afar lærdómsríkt og ber þar hæst viðbrögð við heimsfaraldri með viðeigandi...
Nánar14.06.2021
Úrslit í nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Löng hefð er fyrir þátttöku Hofsstaðaskóla í NKG, nýsköpunarkeppnin grunnskólanna og hafa nemendur skólans jafnan verið sigursælir og skólinn jafnan sent inn flestar hugmyndir. Í ár sendu nemendur úr 31 skóla inn hugmyndir í nýsköpunarkeppnina en...
Nánar14.06.2021
Kór skólans sýndi Dýrin í hálsaskógi og Hótel mótel
Kór skólans, eldri hópur, sýndi í lok skólaársins leikritið Hótel Mótel. Æfingar stóðu yfir jafnt og þétt frá því í janúar og lögðu allir hart að sér við undirbúninginn. Einnig sýndi yngri kór skólans Dýrin í Hálsaskógi. Báðar þessar sýningar tókust...
Nánar06.06.2021
Síðustu skóladagarnir vorið 2021
Mánudaginn 7. júní er kennsla skv. stundaskrá. Nemendur í 4. bekk fara í vorferð. Nemendur taka allt sitt dót og fatnað með heim.
Þriðjudaginn 8. júní er síðasti kennsludagur á þessu vori og er hann tileinkaður útivist og hreyfingu. Allir þurfa að...
Nánar02.06.2021
Hjólaferð 3. bekkja á Ylströndina
Þriðjudaginn 1. júní brugðu 3.bekkingar ásamt kennurum sínum undir sig betri fætinum og hjóluðu á Ylströndina okkar í Garðabæ.
Krakkarnir höfðu með sér morgunhressingu og nutu veðurblíðunnar með tilheyrandi busli og leikjum.
Nánar31.05.2021
Skólaslit í Hofsstaðaskóla
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 9. júní 2021. Vegna fjöldatakmarkana og fyrirmæla frá skóladeild er því miður ekki hægt að bjóða foreldrum að vera viðstaddir. Nemendur mæta sem hér segir:
Nánar28.05.2021
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, miðvikudaginn 26. maí. 8 nemendur úr 7. bekk úr Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla og Sjálandsskóla fengu að spreyta sig á upplestri á fyrirfram...
Nánar28.05.2021
Námsmat
Frá 25. maí eru Hæfnikort (námsmat) í Mentor ekki sýnileg nemendum og foreldrum. Verið er að vinna í skráningu lokanámsmats. Opnað verður aftur þriðjudaginn 8. júní. Nemendur fá afhent vitnisburðarblað á skólaslitadaginn 9. júní. Á...
Nánar18.05.2021
Lesum meira spurningarkeppnin
Spurningakeppnin Lesum meira í 7. bekk fór fram föstudaginn 14. maí. Lesum meira er samstarfsverkefni skólasafnskennara og umsjónarkennara í 7. bekk. Krakkarnir lásu ákveðnar bækur í leshópum og tóku í kjölfarið könnun úr bókunum. Þrír stigahæstu...
Nánar14.05.2021
Hönnun í textílmennt
Nú hefur nýr og skemmtilegur möguleiki bæst í flóruna hjá nemendum í textílmennt. Nú býðst þeim að hanna ýmis konar merkingar á afurðir sem þeir læra að búa til í textílmenntartímum. Síðan er nýi vínilskerinn og hitapressan notuð til að koma...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 9
- 10
- 11
- ...
- 141