22.05.2024
Buxur, vesti brók og skór.....
ÓSKILAMUNIR NEMENDA
Fatnaður og munir frá skólaárinu liggja frammi í miðrými skólans næstu daga og vikur.
Opið er fimmtudaginn 23. maí á milli kl. 17.00 og 19.00. Skólinn er opinn daglega frá kl. 07.30 og til 16.00 aðra daga.
Biðjum forráðafólk um...
Nánar17.05.2024
Hvernig líður krökkunum í Garðabæ? - Kynningarfundur
Við viljum hvetja ykkur til að sækja fundinn „Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ?“ fimmtudaginn 23. maí nk. klukkan 16. 30.
Þar mun Margrét Lilja Guðmundsdóttir kynna niðurstöður Rannsókna og greiningar á líðan barna í Garðabæ. Nemendur í 5.-7...
Nánar16.05.2024
Bókaskil-bókasafn Hofsstaðaskóla
Nú þegar síðustu skóladagarnir nálgast óðfluga viljum við hvetja nemendur og foreldra þeirra til að fara vel yfir heimilið og skólatöskuna og skila öllum bókum á bókasafn skólans sem búið er að lesa.
Allra síðasti skiladagur bóka hjá nemendum er...
Nánar16.05.2024
Lestrarhátíð 4. bekkja
Nú í vikunni var hin árlega Lestrarhátíð hjá nemendum í 4. bekk. Lestrarhátíðin er undirbúningur eða hluti af Stóru upplestrarkeppninni sem fram fer í 7. bekk ár hvert.
Nánar13.05.2024
Rýmingaræfing
Mánudaginn 6. maí var rýmingaræfing í Hofsstaðaskóla. Allir nemendur skólans fengu kynningu á viðbrögðum ef rýma þyrfti skólann t.d. vegna bruna. Nemendur æfðu sitt hlutverk og lærðu flóttaleiðir. Lögð var rík áhersla á að halda ró sinni og fylgja...
Nánar07.05.2024
Minningarorð um Sigurveigu Sæmundsdóttur fyrrverandi aðstoðarskólastjóra.
Sigurveig hóf störf við Hofsstaðaskóla árið 1982 sem umsjónarkennari og sama ár og skólinn flutti í núverandi húsnæði árið 1994 varð hún aðstoðarskólastjóri og sinnti því starfi til ársins 2004 er hún tók við stöðu skólastjóra í Flataskóla. Sigurveig...
Nánar03.05.2024
Netumferðarskólinn heimsótti 4. og 5. bekk í Hofsstaðaskóla
Þann 26. apríl fengu nemendur í 4. og 5. bekk heimsókn frá Netumferðarskólanum. Netumferðarskólinn er fræðsla sem miðar að því að fræða um netöryggi barna í stafrænni tilveru, persónuvernd og miðlalæsi. Skúli Bragi frá Netumferðarskólanum fræddi...
Nánar29.04.2024
Hópefli fyrir nemendur í 7. bekk
Föstudaginn 19. apríl buðu foreldrar í 7. bekk nemendum í hópefli sem var skipulagt af bekkjarfulltrúum. Fyrirtækið Leikgleðin kom í heimsókn en það samanstendur af tveimur eldhressum starfsmönnum, þeim Arnari og Hákoni en þeir sérhæfa sig í að kalla...
Nánar29.04.2024
Stóra upplestarkeppnin í Garðabæ
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Sjálandsskóla fimmtudaginn 18. apríl, en þá lásu nemendur í 7. bekk sem valdir voru úr Hofsstaðaskóla, Álftanesskóla, Flataskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla svipmyndir úr skáldsögunni Hetja eftir...
Nánar29.04.2024
Landnámskrakkar
Í tilefni af Menningarhátíð Garðabæjar var þriðja bekk boðið á sýningu í Minjagarðinum að Hofsstöðum. Þjóðfræðingar tóku vel á móti okkur og leiddu fræðandi viðburð um fornleifafræði, landnámið og lífið í landnámsskálanum. Við hlustuðum á söguna um...
Nánar22.03.2024
Skólahátíð Stóru upplestarkeppninnar í 7. bekk
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Hofsstaðaskóla fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 20. mars. Þar kepptu níu nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í Upplestrarkeppni Garðabæjar sem haldin verður...
Nánar07.03.2024
Skóladagatal næstu tveggja ára
Skóladagatal leik- og grunnskóla næstu tveggja skólaára hafa verið samþykkt í bæjarráði og bæjarstjórn.
Skólaárið 2024-2025 er skólasetning 22. ágúst. Jólaleyfi er frá 23. desember til 2. janúar 2025. Vetrarleyfi er frá 17. til 21. febrúar 2025...
Nánar