Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.01.2024

Nemenda og foreldrasamtöl

Föstudaginn 2. febrúar verða nemenda- og foreldrasamtöl í Hofsstaðaskóla. Bókun samtala fer fram rafrænt í Mentor appinu eða á www.mentor.is og hefst miðvikudaginn 24. janúar og lýkur þriðjudaginn 30. janúar. Ef foreldrar hafa ekki skráð sig þá mun...
Nánar
02.01.2024

Gleðilegt nýtt skólaár

Gleðilegt nýtt skólaár
Gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir ánægjulegt og gefandi samstarf á liðnu ári. Nemendur hafa staðið sig vel og sýnt framfarir í námi og félagsfærni. Kennarar hafa lagt sig alla fram um að mæta nemendum og bjóða upp á fjölbreytt námsumhverfi þar sem...
Nánar
19.12.2023

Jólasögustund og stefnumót við nýjar bækur

Jólasögustund og stefnumót við nýjar bækur
Það hefur að vanda verið líf og fjör á skólabókasafninu okkar nú í desember með hana Kristínu bókasafnsfræðing í fararbroddi. Hún bauð 1.-4. bekk í jólasögustund og 3.-6. bekk var boðið á stefnumót við nýjar bækur. Nemendum í 7. bekk verður boðið á...
Nánar
19.12.2023

Vasaljósaratleikur

Vasaljósaratleikur
Krakkarnir í 2. bekk áttu ævintýralegan morgun nú rétt fyrir jólin. Þau héldu öll út í myrkið vopnuð vasaljósum og fóru í ratleik. Það voru því kátir krakkar sem hlupu um í myrkinu og fjörið og eftirvæntingin skein úr hverju andliti þegar haldið var...
Nánar
15.12.2023

Skóladagar í desember og Litlu jólin

Skóladagar í desember og Litlu jólin
Mánudaginn 18. desember er hefðbundinn skóladagur og það sama á við um þriðjudaginn 19. desember utan þess að 7. bekkingar verða með skemmtun á sal fyrir alla nemendur kl. 8.40 og 9.40. Miðvikudaginn 20. desember eru Litlu jólin og skertur skóladagur...
Nánar
13.12.2023

Rithöfundar heimsækja Hofsstaðaskóla

Rithöfundar heimsækja Hofsstaðaskóla
Á aðventunni hafa nokkrir rithöfundar komið í heimsókn í Hofsstaðaskóla og lesið fyrir nemendur. Áslaug Jónsdóttir heimsótti 1. og 2. bekk og las upp úr bókunum um skrímslin og nýju bókinni sinni Allt annar handleggur. Sævar Helgi Bragason stundum...
Nánar
13.12.2023

Piparkökuhúsaskreyting

Piparkökuhúsaskreyting
Nemendur í 6. GHS áttu gæða jólastund saman föstudaginn 8. desember. Þá bjuggu þeir til piparkökuhús og skreyttu. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum gekk allt eins og í sögu og urðu til hin fallegustu piparkökuhús.
Nánar
08.12.2023

Vinnumorgun í húsdýragarðinum

Vinnumorgun í húsdýragarðinum
Hefð er fyrir því að 6. bekkingar í Hofsstaðaskóla fari á vinnumorgun í Húsdýragarðinum. Þar er nemendum skipt í þrjá hópa. Einn hópurinn tekur að sér hestana og fjárhúsið, annar sinnir svínum og fjósi og sá þriðji refum og hreindýrum. Krakkarnir...
Nánar
06.12.2023

JÓLA-SKÓLAMATUR

JÓLA-SKÓLAMATUR
Fimmtudaginn 14. desember verður boðið upp á hátíðarmáltíð í skólanum fyrir alla áskrifendur. Á matseðlinum í ár er kaldur kalkún með salvíusmjöri, brúnaðar kartöflur, eplasalat og heit sveppasósa ásamt hefðbundnu meðlæti og ísblóm í...
Nánar
30.11.2023

5. JBI á Þjóðminjasafni Íslands

5. JBI á Þjóðminjasafni Íslands
Þriðjudaginn 28. nóvember fór 5. JBI í heimsókn á Þjóðminjasafn Íslands. Í heimsókninni var fjallað um landnámstímann og fornleifar frá fyrstu öldum byggðar á Íslandi skoðaðar. Fjallað var um daglegar athafnir á landnámstímanum út frá gripum sem þeim...
Nánar
27.11.2023

Pálínuboð í 6. SGE

Pálínuboð í 6. SGE
Mánudaginn 27. nóvember var haldið s.k. palínuboð í 6. SGE. Þá velur hver og einn hvað skal koma með og setur á hlaðborð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum svignaði veisluborðið af hinum ýmsu kræsingum og átti bekkurinn og aðstandendur afar góða...
Nánar
21.11.2023

Vinnumorgun í Húsdýragarðinum

Vinnumorgun í Húsdýragarðinum
Fimmtudaginn 16. nóvember skelltu nemendur 6. ÓP sér í Húsdýragarðinn þar sem þeir gerðust dýrahirðar og sáu um að hreinsa eftir nóttina og gefa dýrunum í garðinum að borða. Nemendur skemmtu sér konunglega og fengu að kynnast því hvernig hugsað er um...
Nánar
English
Hafðu samband