Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.02.2015

Skólinn er opinn í dag, það er ákvörðun ykkar foreldrar hvort þið sendið börnin í skólann.

Skólinn er opinn í dag, það er ákvörðun ykkar foreldrar hvort þið sendið börnin í skólann.
Skólinn er opinn í dag, það er ákvörðun ykkar foreldrar hvort þið sendið börnin í skólann. Eins og sjá má þegar litið er út um gluggann er vonskuveðrið sem spáð var skollið á. Samkvæmt veðurspám fer veður versnandi þegar líða tekur á daginn og færð...
Nánar
20.02.2015

Áætlaður komutími úr skólabúðunum frá Reykjum

Áætlaður komutími úr skólabúðunum frá Reykjum
Þau skilaboð bárust frá umsjónarkennurum í 7. bekk að hópurinn lagði af stað kl. 12:00 og er áætluð heimkoma milli 14:15 til 14:30.
Nánar
19.02.2015

Öskudagsgleði hjá 7. bekk í skólabúðum

Öskudagsgleði hjá 7. bekk í skólabúðum
Á öskudaginn var hefðbundinn dagskrá yfir daginn en síðdegis var slegið upp öskudagsgleði. Kötturinn var sleginn úr tunnunni og nemendur fengu smá sælgæti. Um kvöldið var svo kvöldvaka sem var í umsjón nemenda og var dagskráin víst ansi löng því...
Nánar
19.02.2015

Líf og fjör á öskudegi

Líf og fjör á öskudegi
Öskudagurinn var ánægjulegur hjá okkur í Hofsstaðaskóla. Segja má að gleðin hafi verið allsríkjandi hjá nemendum sem flökkuðu milli fjölmargra stöðva víðsvegar um skólann íklæddir fjölbreyttum búningum. Nemendur gátu t.d. hitt spákonur, farið í limbó...
Nánar
18.02.2015

Saltkjöt og baunir í skólabúðum og öskudagsuppákoma

Saltkjöt og baunir í skólabúðum og öskudagsuppákoma
Allt gengur vel í sveitasælunni hjá 7. bekk á Reykjum. Nokkuð var farið að hlána hjá þeim í gær og veðrið afar fallegt. Nemendur eru sælir og glaðir, allir ennþá frískir sem er nú kraftaverk í flensutíð. Í gær, sprengidag fengu allir dýrindis...
Nánar
17.02.2015

Nemendur 7. bekkja hressir og kátir í skólabúðum

Nemendur 7. bekkja hressir og kátir í skólabúðum
Nemendur í 7. bekkjum skólans dvelja þessa vikuna í skólabúðunum á Reykjum. Á öðrum degi skín gleðin úr hverju andliti á afar björtum og fallegum vetrardegi. Svalt er í veðri og stilla. Allt gengur vel að sögn umsjónarkennara og hópurinn afar...
Nánar
17.02.2015

Vinabekkir hittast og spila

Vinabekkir hittast og spila
Fyrir vetrarfrí hittust vinabekkirnir 1.GÞ og 5.ÖM og spiluðu Ólsen – ólsen. Það fór vel á með krökkunum og allir hjálpuðust að og ekki síst voru eldri börnin dugleg að hjálpa þeim sem yngri voru. Allir áttu góða stund saman og gaman að sjá hve yngri...
Nánar
17.02.2015

Í tilefni af bolludegi

Í tilefni af bolludegi
Nemendur í 1. bekkjum bjuggu til bolluvendi í tilefni af bolludeginum. Vendina tóku nemendur með heim fyrir bolludaginn til að bolla, bolla... fyrir bolludaginn. Á bolludaginn voru bollur í flestum nestisboxum og skólamatur bauð upp á fiskibollur í...
Nánar
15.02.2015

Bolludagur og bræður hans

Vonandi hafa allir átt endurnærandi vetrarleyfi hvað sem þeir hafa nú haft fyrir stafni. Hlökkum til að sjá nemendur aftur á morgun enda skólinn frekar tómlegur án þeirra. Á Bolludaginn er nemendum velkomið að koma með rjómabollur í nesti ef þeir...
Nánar
10.02.2015

Heimsókn vinaleikskóla

Heimsókn vinaleikskóla
Nemendur af vinaleikskólunum Hæðarbóli, Lundabóli og Ökrum heimsóttu skólann vikuna fyrir vetrarleyfi. Markmiðið var að kynnast Regnboganum tómstundaheimili skólans og borða í matsalnum. Í Regnboganum sagði Vala umsjónarmaður hans frá starfseminni...
Nánar
08.02.2015

Vetrarleyfi grunnskóla

Vetrarleyfi er í grunnskólum Garðabæjar vikuna 9. - 13. febrúar. Tómstundaheimilið Regnboginn er opið fyrir þau börn sem hafa verið skráð. Óskum nemendum og fjölskyldum þeirra endurnærandi leyfis.
Nánar
04.02.2015

Glæsilegir lesarar í Hofsstaðaskóla

Glæsilegir lesarar í Hofsstaðaskóla
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 4. febrúar. Þar kepptu fimm nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í Héraðshátíð sem verður haldin miðvikudaginn 18. mars n.k. í...
Nánar
English
Hafðu samband