13.11.2020
Íþróttir
Síðustu 5 vikur hafa verið óvenjulegar í íþrótta- og sundkennslu eins og allir vita, við vorum dugleg að nota nær umhverfi fyrir hlaup, æfingar og leiki fyrstu tvær vikurnar en eftir það hefur öll íþrótta- og sundkennsla verið bönnuð. Við höfum því...
Nánar09.11.2020
Bebras áskorunin 9. - 13. nóvember
Bebras áskorunin er keyrð árlega um allan heim og er opin í eina viku. Í ár stendur hún yfir vikuna 9. - 13. nóvember. Ísland hefur tekið þátt frá árinu 2015. Tilgangur áskorunarinnar er fyrst og fremst sá að leyfa krökkum á aldrinum 10-18 ára að...
Nánar08.11.2020
Endurskinsmerki, hjólreiðar og umferðin
Morgnarnir eru orðnir dimmir og mikilvægt að öll börn og fullorðnir noti endurskinsmerki svo þeir sjáist vel á göngu sinni í skólann. Margskonar hentug og skemmtileg endurskinsmerki fást t.d. í apótekum. Við mælum ekki með því lengur að yngri börnin...
Nánar08.11.2020
Íslensk myndlist í 4. bekk.
Í myndmennt í 4. bekk fræðast nemendur um tvo íslenska listamenn, þau Louisu Matthiasdóttur og Jóhannes. S. Kjarval. Þeir læra um ævi, sögu og verk þeirra. Læra að beita litafræði í mynd, ljós og skugga, forgrunn og bakgrunn og nota heita og kalda...
Nánar04.11.2020
Lampahönnun í 6. bekk
Aðalverkefnin nemenda í smíði í 6. bekk er að hanna og búa til lampa. Byrjað er á að skissa upp fjórar til fimm hugmyndir að lampa og hugsa hvernig efni hægt er að nota. Þannig að áður en hafist er handa liggur fyrir hugmynd að nokkrum lömpum. ...
Nánar04.11.2020
Breyting á akstri frístunda- og skólabíls næstu vikur vegna Covid-19
Við viljum vekja athygli nemenda og forráðamanna á að breytingar hafa orðið á akstri frístunda- og skólabíls næstu vikur vegna Covid-19. Lesa má nánar um þessar breytingar og almennt um akstur frístunda- og skólabílsins á vef Garðabæjar.
Nánar04.11.2020
Samkomutakmarkanir og börn
Almannavarnir hafa tekið saman reglur um börn og sóttvarnir og taka hér á því sem margir foreldrar/forráðamann hafa kallað eftir samstöðu um. Það að á þessum viðkvæmu tímum séu börnin ekki að leika við aðra en þá sem eru með þeim í bekk/hóp í...
Nánar02.11.2020
Skipulag í Hofsstaðaskóla á neyðarstigi
Skipulag skólastarfs dagana 3. til 17. nóvember verður eftirfarandi:
Nemendur mæta stundvíslega kl. 8.30, ekki fyrr.
Skóladegi lýkur kl. 12.30.
Frístundaheimilið Regnboginn verður opinn frá því að skóla lýkur og til kl. 17.00.
Lögð er rík áhersla á...
Nánar31.10.2020
Skipulagsdagur 2. nóv. Kennsla fellur niður og Regnboginn lokaður!
Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19.
Mánudagurinn 2...
Nánar30.10.2020
Fimmtudagsfjör í 3.bekk
Á fimmtudaginn breyttum við í 3.bekk svolítið út af vananum. Krakkarnir mættu í „kósýgöllum“ í skólann og höfðu með sér „sparinesti“. Vinir hittust og léku sér saman. Það var ýmislegt skemmtilegt í boði í stofunum okkar þar var m.a. spilað, föndrað...
Nánar30.10.2020
Íþrótta- og sundtímar utandyra
Í stað hefðbundinnar íþrótta- og sundkennslu hafa nemendur Hofsstaðaskóla verið í hreyfistundum utandyra. Nemendur hafa farið í göngutúra með stoppi á skemmtilegum leikvöllum í nærumhverfi skólans ásamt því að hlaupa meðfram Arnarneslæk og gera...
Nánar26.10.2020
Kakó og andlitsbrauð
Eitt af verkefnum í heimilisfræðismiðju í 3. bekk er að gera heitt kakó og smurða brauðsneið. Rætt er um gróft brauð, trefjar og mikilvægi grænmetis í fæðunni. Nemendur fá brauðsneið, smjör, stóra ostsneið, agúrku og papriku. Fyrirmælin eru að...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 14
- 15
- 16
- ...
- 141