23.05.2022
Vitnisburður nemenda-Hæfnikort
Frá 23. maí eru Hæfnikort (námsmat) í Mentor ekki sýnileg nemendum og foreldrum. Verið er að vinna í skráningu lokanámsmats. Opnað verður aftur miðvikudaginn 7. júní. Nemendur fá afhent vitnisburðarblað á skólaslitadaginn 8. júní. Á...
Nánar17.05.2022
Ný menntastefna Garðabæjar lítur dagsins ljós
Menntastefna Garðabæjar 2022-2030 tekur mið af þeim fjölmörgu lagabálkum og stefnum sem gilda um og taka til skólastarfs og tengdrar þjónustu, aðalnámskrám grunn- og leikskóla og verkefnum sem unnið er að og tengjast menntastefnu.
Nánar13.05.2022
Íþróttir færast út
Íþróttakennslan færist út frá og með mánudeginum 16.maí og verður úti til loka skólaársins. Skólalóðin og nærumhverfið verður nýtt í fjölbreyttri hreyfingu. Nemendur þurfa að vera í hentugum klæðnaði og liprum skóm.
Nánar10.05.2022
Breytum óskilamunum í skilamuni
Við hvetjum alla forráðamenn til þess að koma í skólann og nálgast óskilamuni frá vetrinum. Þeir eru á borðum í miðrýminu. Skólinn er opinn frá kl. 7.40 og til 16.00. eftir kl. 16.00 er hægt að komast inn í gegnum Regnbogann. Gaman er að ganga um...
Nánar10.05.2022
Popplestur
Í síðustu viku fögnuðu nemendur á yngra stigi góðum árangri í svokölluðu popplestrarverkefni. Á meðan verkefnið stóð yfir kepptust nemendur við að lesa og hlusta á bækur í sem flestar mínútur, bæði heima og í skólanum. Hver bekkur safnaði poppbaunum...
Nánar06.05.2022
Heimkoma úr Vatnaskógi
Hópurinn hefur lagt af stað heim úr Vatnaskógi. Áætluð heimkoma er klukkan 13:40. Gert er ráð fyrir að rúturnar stoppi á malarplaninu og við FG.
Nánar06.05.2022
7. bekkir í Vatnaskógi
Nemendur 7. bekkja skólans hafa dvalið í Vatnaskógi í vikunni. Lagt var upp í ferðina s.l. þriðjudag og kemur hópurinn heim í dag, föstudag.
Fregnir hafa borist af því að allt gangi vel og að allir séu hressir og kátir. Dagskráin hefur verið...
Nánar05.05.2022
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Álftanesskóla mánudaginn 2. maí, en þá lásu nemendur í 7. bekk sem valdir voru úr Hofsstaðaskóla, Álftanesskóla, Flataskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla svipmyndir úr skáldverki og ljóð.
Nánar27.04.2022
Rafrænar leyfisbeiðnir
Nú geta aðstandendur sótt um leyfi fyrir nemendur í gegnum Minn Mentor. Mögulegt er að sækja um leyfi fram í tímann með þessari aðgerð og halda rafrænt utan um allar leyfisbeiðnir sem sendar hafa verið til skólans. Allar beiðnir vistast rafrænt hjá...
Nánar26.04.2022
Líðan ungmenna í Garðabæ
Nýjar upplýsingar um hagi og líðan barnanna okkar. Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin!
Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu kynnir niðurstöður nýjustu könnunar á á högum og líðan grunnskólabarna í 8....
Nánar20.04.2022
Jákvæðir og duglegir vinaliðar
Þeir 40 vinaliðar sem tilnefndir voru fyrir vorönnina hafa verið duglegir að skipuleggja leiki í frímínútum fyrir yngsta- og miðstig. Vinaliðar sjá um dagskrá í fyrri frímínútum alla daga nema föstudaga. Í maí verður haldinn þakkadagur þar sem allar...
Nánar20.04.2022
Vorkaffi í Höllinni
Í vikunni fyrir páska buðu nemendur í 2.bekk foreldrum sínum í vorkaffi í Höllina. Það var mikil tilhlökkun að fá þau loksins í heimsókn og sýna þeim, verkefni, myndir og föndur. Börnin höfðu einmitt föndrað páskaskraut fyrir heimsóknina og nýttu...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 141