07.03.2024
Páskabingó
Hið árlega páskabingó foreldrafélags Hofsstaðaskóla verður haldið þriðjudaginn 19. mars í hátíðarsal skólans. Húsið opnar kl. 16:30. Skipt verður eftir stigum
Yngra stig: kl 17:00-18:00
Eldra stig: kl 18:30-19:30
Nánar28.02.2024
Skákkennsla í Hofsstaðaskóla
Í vetur hefur Sigurlaug Stefánsdóttir umsjónarkennari á yngra stigi verið með skákkennslu í smiðjum í 4. bekk. Á síðasta skólaári var hún með skákkennslu í 2. bekk. Um síðustu helgi tóku fjórir strákar úr 1. og 2. bekk þátt í Íslandsmóti barnasveita...
Nánar14.02.2024
Öskudagurinn
Öskudagskráin gekk mjög vel í dag og gaman að sjá fjölbreytta og skemmtilega búninga sem bæði nemendur og kennarar skrýddust. Bæði nemendur og starfsfólk lifðu sig inn í hlutverkin og skemmtu sér á hinum ýmsu stöðvum sem boðið var upp á í tilefni...
Nánar09.02.2024
Skíðaferð 5. og 6. bekkja
Fimmtudaginn 8. febrúar héldu nemendur í 5.og 6.bekk í skíða- og sleðaferð í Bláfjöll ásamt starfsfólki. Veðrið var mjög gott, sólin skein en þó nokkur kuldi var í fjallinu.
Nánar07.02.2024
Bolludagur og bræður hans
Í næstu viku er margt skemmtilegt á dagskrá í skólanum. Mánudagurinn 12.2. er bolludagur og þá mega nemendur koma með rjómabollur í nesti. Á sprengidaginn er ,eins og venja er, saltkjöt og baunir í matinn hjá Skólamat.
Á miðvikudag 14.2. öskudaginn...
Nánar26.01.2024
Þorrablót 6. bekkja
Löng hefð er fyrir því að halda þorrablót í 6. bekk. Engin undatekning var gerð á því í ár og fimmtudaginn 24. janúar var blásið til stórveislu enn á ný. Þorrablótið byrjaði með frekar fámennum nemenda- og starfsmannahópi og hefur náð að lifa af og...
Nánar24.01.2024
Nemenda og foreldrasamtöl
Föstudaginn 2. febrúar verða nemenda- og foreldrasamtöl í Hofsstaðaskóla. Bókun samtala fer fram rafrænt í Mentor appinu eða á www.mentor.is og hefst miðvikudaginn 24. janúar og lýkur þriðjudaginn 30. janúar. Ef foreldrar hafa ekki skráð sig þá mun...
Nánar02.01.2024
Gleðilegt nýtt skólaár
Gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir ánægjulegt og gefandi samstarf á liðnu ári. Nemendur hafa staðið sig vel og sýnt framfarir í námi og félagsfærni. Kennarar hafa lagt sig alla fram um að mæta nemendum og bjóða upp á fjölbreytt námsumhverfi þar sem...
Nánar19.12.2023
Jólasögustund og stefnumót við nýjar bækur
Það hefur að vanda verið líf og fjör á skólabókasafninu okkar nú í desember með hana Kristínu bókasafnsfræðing í fararbroddi. Hún bauð 1.-4. bekk í jólasögustund og 3.-6. bekk var boðið á stefnumót við nýjar bækur. Nemendum í 7. bekk verður boðið á...
Nánar19.12.2023
Vasaljósaratleikur
Krakkarnir í 2. bekk áttu ævintýralegan morgun nú rétt fyrir jólin. Þau héldu öll út í myrkið vopnuð vasaljósum og fóru í ratleik. Það voru því kátir krakkar sem hlupu um í myrkinu og fjörið og eftirvæntingin skein úr hverju andliti þegar haldið var...
Nánar15.12.2023
Skóladagar í desember og Litlu jólin
Mánudaginn 18. desember er hefðbundinn skóladagur og það sama á við um þriðjudaginn 19. desember utan þess að 7. bekkingar verða með skemmtun á sal fyrir alla nemendur kl. 8.40 og 9.40.
Miðvikudaginn 20. desember eru Litlu jólin og skertur skóladagur...
Nánar13.12.2023
Rithöfundar heimsækja Hofsstaðaskóla
Á aðventunni hafa nokkrir rithöfundar komið í heimsókn í Hofsstaðaskóla og lesið fyrir nemendur. Áslaug Jónsdóttir heimsótti 1. og 2. bekk og las upp úr bókunum um skrímslin og nýju bókinni sinni Allt annar handleggur. Sævar Helgi Bragason stundum...
Nánar