22.08.2014
Skólasetning mánudaginn 25. ágúst
Skóli hefst mánudaginn 25. ágúst með skólasetningu í bekkjarstofum. Nemendur mæta sem hér segir:
Nánar18.08.2014
Innkaupalistar 2014-2015
Innkaupalistar fyrir skólaárið 2014-2015 eru komnir á vefinn. Við hvetjum nemendur til að nýta það sem þeir eiga frá fyrri árum.
Nánar06.08.2014
Upphaf skólastarfs haustið 2014
Skrifstofa skólans er nú opin og undirbúningur skólastarfsins í fullum gangi. Vakin er athygli á skóladagatali ársins og atburðadagatali hér til hægri á síðunni. Þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar. Skólasetning verður mánudaginn 25. ágúst og...
Nánar18.07.2014
Ársskýrsla skólans 2013-14
Ársskýrsla Hofsstaðaskóla árið 2013-2014 er komin út. Markmiðið með útgáfu ársskýrslu grunnskólanna er að gera grein fyrir helstu atriðum í skólastarfinu og því fjölbreytta starfi sem þar fer fram.
Nánar14.07.2014
Framkvæmdir vegna viðbyggingar við skólann eru hafnar
Framkvæmdir vegna viðbyggingar við Hofsstaðaskóla eru hafnar. Framkvæmdasvæðið er alfarið norðan við núverandi skólabyggingu, milli skólans og lækjarins. Umferð verktaka til og frá framkvæmdasvæðinu verður um Krókamýri.
Nánar16.06.2014
Skólaslit vorið 2014
Hofsstaðaskóla var slitið í 37. sinn föstudaginn 6. júní sl. 1., 5. og 6. bekkur mætti á sal en aðrir árgangar fóru beint í bekkjarstofur með kennurum sínum. Í 5. bekk voru veitt verðlaun í nýsköpun og valinn var hönnuður Hofsstaðaskóla. Í 6. bekk...
Nánar12.06.2014
Sumaropnun skrifstofu skólans
Skrifstofa Hofsstaðaskóla er opin frá kl. 8.00-15.00, Lokað verður vegna sumarleyfa frá 24. júní og opnað aftur þriðjudaginn 5. ágúst n.k. Erindi má senda á netfang skólans: hskoli@hofsstadaskoli.is
Nánar09.06.2014
Skólamót Garðabæjar í mini tennis 2014
Fyrsta skólamót Garðabæjar í mini tennis var haldið á vegum Tennisfélags Garðabæjar (TFG) og Tennishallarinnar sunnudaginn 1. júní sl. í Tennishöllinni í Kópavogi.
Þátttaka var mjög góð og voru tennislið frá Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla...
Nánar06.06.2014
Kórinn sýnir Grease
Yndislegir kórnemendur í Hofsstaðaskóla sýndu þrjár GREASE-sýningar í sal skólans þriðjudaginn 3. júní. Yngstu nemendum skólans var boðið á fyrstu sýningu dagsins og kennurum þeirra, önnur sýningin var svo fyrir eldri nemendur og kennara þeirra og...
Nánar05.06.2014
Sumarlestur
Við hvetjum alla krakka til að vera duglega að lesa í sumar. Bókasafn Garðabæjar býður upp á sumarlestur í sumar líkt og undanfarin ár. Skráning í sumarlesturinn, sem stendur yfir frá 7.júní til 15. ágúst er á bókasafni Garðabæjar 5. - 6. júní...
Nánar05.06.2014
Sólríkur íþróttadagur
Þriðjudaginn 3.júní var hinn árlegi íþróttadagur sem alltaf virðist vera jafn vinsæll og börnin bíða eftir með mikilli eftirvæntingu. Að þessu sinni voru 6 stöðvar úti á skólalóð sem íþróttakennarar voru búnir að undirbúa. Má þar nefna skotbolta...
Nánar02.06.2014
Danskur farandkennari
Á dögunum bauðst okkur í Hofsstaðaskóla að fá danskan farandkennara í heimsókn. Lise-Lotte kemur frá Óðinsvé og er hún einn af þremur farandkennurum sem koma ár hvert og ferðast milli skóla. Lise-Lotte heimsótti skólann part úr degi og byrjaði á að...
Nánar