Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.02.2015

Kúlusessur og heyrnahlífar

Hofsstaðaskóla barst í sl. viku gjöf frá Styrktarfélagi barna með einhverfu sem var stofnað í mars 2013. Um er að ræða svokallaðar kúlusessur og heyrnahlífar sem nýtast börnum með ákveðnar sérþarfir.
Nánar
01.02.2015

Þorraveisla nemenda í 6. bekk

Þorraveisla nemenda í 6. bekk
Það er óhætt að segja að mikið annríki, glaumur og gleði hafi verið við völd hjá nemendum 6. bekkja skólans undanfarnar tvær vikur þegar undirbúningur fyrir hið árlega þorrablót náði hámarki. Um stórhátíð er að ræða þar sem nemendur sjá um allan...
Nánar
28.01.2015

100 daga hátíð í 1. bekk

100 daga hátíð í 1. bekk
Þriðjudaginn 27. janúar héldu fyrstu bekkingar 100 daga hátíð í skólanum með pompi og prakt. Nemendur byrjuðu daginn á því að telja 100 stykki af ýmsu góðgæti í pappahatt. Síðan var farið í skrúðgöngu um skólann þar sem sungið var og trallað með...
Nánar
27.01.2015

Nemendur geta haft áhrif

Nemendur geta haft áhrif
Fundur var haldinn í Nemendafélagi Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 21. janúar. Í stjórninni eru fulltrúar nemenda úr öllum bekkjum í 2. – 7. bekk og mættu allir aðalfulltrúararnir eða 34 nemendur. Fyrir fundinn fengu umsjónarkennarar sent fundarboð með...
Nánar
16.01.2015

Snjallatækjavæðing og möguleg áhrif á grunnskólana

Snjallatækjavæðing og möguleg áhrif á grunnskólana
Miðvikudaginn 21. janúar nk. kl. 8:15-10:00 mun samstarfshópurinn Náum áttum standa fyrir fræðslufundi um snjalltækjavæðinguna. Yfirskrift fundarins er " Eru snjalltækin að breyta skólastarfi? Um snjalltækjanotkun barna og ungmenna". Fyrirlesarar eru...
Nánar
16.01.2015

Starfsmenn heiðraðir

Starfsmenn heiðraðir
Í desember 2014 voru nokkrir starfsmenn skólans heiðraðir í tilefni þess að þeir hafa starfað í Hofsstaðaskóla í 15 ár eða lengur. Skólastjórnendur vildu þakka trygglyndi og vel unnin störf á táknrænan hátt og færðu starfsmönnunum Kærleikskúluna að...
Nánar
12.01.2015

Nemenda- og foreldrasamtöl

Miðvikudaginn 14. janúar verða nemenda- og foreldrasamtöl í skólanum. Markmið samtalanna er að gefa nemendum og foreldrum tækifæri til þess að hitta umsjónarkennara og ræða saman um námið í heild sinni og líðan í skólanum. Aðrir kennarar en...
Nánar
09.01.2015

Nemendur í 1. bekk heimsækja vinaleikskóla

Nemendur í 1. bekk heimsækja vinaleikskóla
Nemendur í 1. bekk heimsóttu vinaleikskólana Hæðarból, Akra og Lundaból í desember. Einn bekkur fór á hvern leikskóla. Það var tekið vel á móti nemendum sem tóku m.a. þátt í vali, hreyfistund, föndruðu og sungu saman. Í janúar og febrúar koma...
Nánar
09.01.2015

Stoppa, kyssa, keyra

Stoppa, kyssa, keyra
Umferðin við Hofsstaðaskóla er oft mjög þung á morgnana rétt fyrir skólabyrjun. Starfsmenn hafa áhyggjur af öryggi barnanna þegar þeim er hleypt út úr bílunum, þá sérstaklega þeim börnum sem hleypt er út úr bílum sem stöðva við Mýrina á þeim stað þar...
Nánar
02.01.2015

Gleðilegt ár

Gleðilegt ár
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar ykkur gleðilegs nýs árs og þakkar ánægjulegt og gefandi samstarf á liðnu ári. Megi árið 2015 verða gæfuríkt og færa okkur margar ánægjustundir með nemendum, foreldrum og öðrum samstarfsaðilum skólans. Kennsla hefst að...
Nánar
18.12.2014

Gleðileg jól

Gleðileg jól
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi mánudaginn 5. janúar 2015...
Nánar
18.12.2014

Kertasund og köfun

Kertasund og köfun
Þann 18. desember var hátíðleg stemning í sundkennslunni. Þá fóru nemendur í kertasund þar sem þeir syntu með kerti á milli sín. Það var sannkölluð jólagleði ríkjandi í tímanum því auk þess að synda með kerti þá köfuðu krakkarnir eftir jólapúsli.
Nánar
English
Hafðu samband