07.09.2023
Haustfundir með foreldrum
Haustfundir verða haldnir 14. - 26. september. Lögð er rík áhersla á að forráðamenn mæti á fundina því þar verður mikilvægum skilaboðum miðlað en markmið fundanna er m.a. að kynna innra starf og áherslur í námi og kennslu, námsmat og skólabrag...
Nánar31.08.2023
Fræðslu- og kynningarfundur fyrir foreldra í 1. og 2. bekk Hofsstaðaskóla
þriðjudaginn 5. sept. kl. 17:00-18:30 í sal skólans
Í grunnskóla er lögð áhersla á að öllum börnum líði vel, og að samvinna á milli heimila og skóla sé sem best. Vanda Sigurgeirsdóttir hjá KVAN fjallar um mikilvæga þætti er stuðla að jákvæðum...
Nánar21.08.2023
Skólastarf hefst fimmtudaginn 24. ágúst
Framkvæmdir ganga vel í skólanum og verður unnið áfram að þeim næstu daga og vikur. Við hefjum skólastarf á fimmtudaginn 24. ágúst.
Okkur þykir leitt að tilkynna að skólasetning verður ekki á miðvikudaginn 23. ágúst eins og til stóð. Ljúka þarf...
Nánar17.08.2023
Skólabyrjun haustið 2023
Skólasetningardagur er 23. ágúst og verður dagskráin nánar auglýst. Frístundaheimilið Regnboginn er lokað á skólasetningardegi.
Kennsla hefst fimmtudaginn 24. ágúst skv. stundaskrá nemenda. Skólamatur býður upp á hádegisverð og opnar skráning í hann...
Nánar09.06.2023
Opnunartími skrifstofu
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.15 til 15.00 frá 8. til 14. ágúst.
Senda má erindi á hskoli@hofsstadaskoli.is
s. 5908100
Skólastjóri
Nánar06.06.2023
Útilega í bæ og vorferð 6. bekkja
Í seinustu viku tjölduðu nemendur 6. bekkja upp við FG og eyddu lunganum af deginum í útilegufílingu.
Vorferð árgangsins var svo farin á Reykjanesið og þar var farið í Víkingaheima, brúin milli heimsálfa skoðuð og farið í fjöruferð við Garðskagavita...
Nánar31.05.2023
Vorferð 5. bekkja
Miðvikudaginn 31. maí fóru nemendur og kennarar 5. bekkja í vorferð á Þingvelli. Mikið fjör var í hópnum og gekk ferðin vel. Kíkið á myndir á myndasíðu árgangsins
Nánar25.05.2023
Skólaslit vorið 2023
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 7. júní. Nemendur mæta í stutta samveru á sal og fara síðan í bekkjarstofur með umsjónarkennurum. Forráðamenn eru velkomnir með á skólaslitin.
Við bendum öllum á að koma gangandi í skólann þennan dag ef...
Nánar23.05.2023
Bókaskil
Nú þegar síðustu skóladagarnir nálgast óðfluga viljum við hvetja nemendur og foreldra þeirra til að fara vel yfir heimilið og skólatöskuna og skila öllum bókum á bókasafn skólans sem búið er að lesa.
Allra síðasti skiladagur bóka hjá nemendum er...
Nánar17.05.2023
"Skilamunapartý"
Breytum óskilamunum nemenda í skilamuni! Miðvikudaginn 24. maí n.k. verður fatnaður og munir sem safnast hafa saman í skólanum í vetur aðgengilegir fyrir foreldra í miðrými skólans. Opið verður í skólanum til kl. 19.00 þann dag og gefst þá tækifæri...
Nánar17.05.2023
Útiíþróttir
Íþróttakennslan í Hofsstaðaskóla færist út undir bert loft mánudaginn 22. maí n.k. Nemendur þurfa að mæta í fatnaði sem hentar til útiveru og hreyfingar.
Í upphafi íþróttatímann mæta nemendur í tröppurnar fyrir aftan pókóvöllinn og bíða þar eftir að...
Nánar03.05.2023
Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar í Garðabæ
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Álftanesskóla fimmtudaginn 27. apríl, en þá lásu nemendur í 7. bekk sem valdir voru úr Hofsstaðaskóla, Álftanesskóla, Flataskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla svipmyndir úr skáldsögunni Víti í...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 6
- 7
- 8
- ...
- 150