06.11.2023
Hofsstaðaskólaleikar 2023
Fimmtudaginn 9 . nóvember og föstudaginn 10. nóvember verða hinir árlegu Hofsstaðaskólaleikar eða HS leikar. Báða dagana hefst skóladagurinn kl. 8:30 og lýkur kl.13:35. Regnboginn hefst strax að loknum skóladegi fyrir þá sem þar eru skráðir.
Nánar02.11.2023
Aðalfundur foreldrafélagsins og fræðsluerindi kl 20:00
Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla og fyrirlestur Þorgríms Þráinssonar rithöfundar og fyrrum fótboltakappa um "Hvert einasta barn er fjársjóður! Þitt framlag, faðmlag og agi skiptir máli" verður haldinn fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.00
Nánar31.10.2023
Nemendastýrð foreldrasamtöl – þróunarverkefni 2023-24
Fimmtudaginn 26. október var nemenda- og foreldrasamtalsdagur. Þetta skólaár taka 23 umsjónarkennarar þátt í þróunarverkefni þar sem áherslan er á nemendastýrð foreldrasamtöl. Í kjölfar viðtalanna var könnun send á foreldra til að fá endurmat á hvað...
Nánar23.10.2023
Kennaverkfall
Það er ljóst að staðan í Hofsstaðaskóla á morgun, kvennafrídaginn 24. október, er þannig að ekki er hægt að halda uppi kennslu né tryggja öryggi barna í húsi vegna þess hversu fáir starfsmenn mæta og því þarf að fella niður skólastarf. Það er...
Nánar17.10.2023
Vífilsstaðavatn-vettvangsferð
Sjöundi bekkur fór í vikunni 3. -6. október að Vífilstaðavatni þar sem Bjarni fiskifræðingur tók á móti hópnum og fræddi hann um lífríki vatnsins. Nemendur fengu að veiða fisk í læknum og svo gengum við í kringum vatnið og nutum umhverfisins. Næsta...
Nánar12.10.2023
Fræðsla fyrir 7. bekkinga
Í gær fengu nemendur í 7. bekk fræðslu um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti. Þau Kári Sigurðsson og Andrea Marel sáu um fræðsluna undir nafninu Fokk me – fokk you. Fræðslan byggir á margra ára reynslu af starfi með ungu fólki, samtölum við...
Nánar28.09.2023
Ólympíuhlaup ÍSÍ
Á morgun föstudaginn 29. september munu nemendur Hofsstaðaskóla taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Allir nemendur fara a.m.k. einn hring ca. 2,5 km.
Ólympíuhlaup ÍSÍ hefur verið fastur liður í skólastarfi okkar undanfarin ár. Með hlaupinu er leitast við...
Nánar21.09.2023
Kórstarf í Hofstaðaskóla
Kór Hofsstaðaskóla er að hefja vetrarstarfið. Kórinn er fyrir nemendur í 5.-7. bekk. Í kórnum verða sungin fjölbreytt lög, sígild og popplög. Kórinn kemur fram við ýmis tækifæri. Fastir liðir eru að sungið verður á bókasafni Garðabæjar á Degi...
Nánar13.09.2023
Skólastarf haustið 2023
Skólastarf í Hofsstaðaskóla fer vel af stað þetta haustið þrátt fyrir raskanir vegna umfangsmikilla framkvæmda. Nú er unnið að því að dúkleggja síðustu kennslustofurnar og að því loknu geta allir flutt inn í sínar bekkjarstofur.
Nemendur eru 518 í 27...
Nánar07.09.2023
Haustfundir með foreldrum
Haustfundir verða haldnir 14. - 26. september. Lögð er rík áhersla á að forráðamenn mæti á fundina því þar verður mikilvægum skilaboðum miðlað en markmið fundanna er m.a. að kynna innra starf og áherslur í námi og kennslu, námsmat og skólabrag...
Nánar31.08.2023
Fræðslu- og kynningarfundur fyrir foreldra í 1. og 2. bekk Hofsstaðaskóla
þriðjudaginn 5. sept. kl. 17:00-18:30 í sal skólans
Í grunnskóla er lögð áhersla á að öllum börnum líði vel, og að samvinna á milli heimila og skóla sé sem best. Vanda Sigurgeirsdóttir hjá KVAN fjallar um mikilvæga þætti er stuðla að jákvæðum...
Nánar21.08.2023
Skólastarf hefst fimmtudaginn 24. ágúst
Framkvæmdir ganga vel í skólanum og verður unnið áfram að þeim næstu daga og vikur. Við hefjum skólastarf á fimmtudaginn 24. ágúst.
Okkur þykir leitt að tilkynna að skólasetning verður ekki á miðvikudaginn 23. ágúst eins og til stóð. Ljúka þarf...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 149